Víða bjart yfir landinu í dag Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 09:58 Bjart verður yfir landinu í dag. Vísir/Vilhelm Í dag má búast við hægum vindum og verður víða bjart yfir landinu. Allmikil hæð er yfir landinu en bætir svo í vind syðst á landinu. Suðasutlæg átt gæti borið með sér súldarbakka við suður- og vesturströndina í dag. Á páskadag verður lægðin komin austur af landinu og austanstrekkingur við suðurströndina. Annars hægari vindar. Skýað með köflum víða um land en léttskýjað vestanlands. Á mánudag verður áfram svipað veður en stöku él fyrir austan og við norðurströndina. Fremur milt veður að deginum en víða næturfrost. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (annar í páskum):Norðaustan 8-13 m/s suðaustantil, annars hægari vindur. Skýjað með köflum austanlands og á Vestfjörðum og líkur á dálitlum éljum, en bjart að mestu í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast á Vesturlandi, en allvíða næturfrost.Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 3-10 og skýjað með köflum, en léttskýjað á Norðurlandi. Hiti breytist lítið.Á miðvikudag:Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 1 til 10 stig yfir daginn, hlýjast á Vesturlandi.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag:Suðaustan- og austanátt og bjart að mestu, en dálítil væta suðaustantil. Hiti 3 til 12 stig að deginum, mildast suðvestanlands. Veður Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Sjá meira
Á páskadag verður lægðin komin austur af landinu og austanstrekkingur við suðurströndina. Annars hægari vindar. Skýað með köflum víða um land en léttskýjað vestanlands. Á mánudag verður áfram svipað veður en stöku él fyrir austan og við norðurströndina. Fremur milt veður að deginum en víða næturfrost. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (annar í páskum):Norðaustan 8-13 m/s suðaustantil, annars hægari vindur. Skýjað með köflum austanlands og á Vestfjörðum og líkur á dálitlum éljum, en bjart að mestu í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast á Vesturlandi, en allvíða næturfrost.Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 3-10 og skýjað með köflum, en léttskýjað á Norðurlandi. Hiti breytist lítið.Á miðvikudag:Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 1 til 10 stig yfir daginn, hlýjast á Vesturlandi.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag:Suðaustan- og austanátt og bjart að mestu, en dálítil væta suðaustantil. Hiti 3 til 12 stig að deginum, mildast suðvestanlands.
Veður Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fleiri fréttir Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Sjá meira