Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. apríl 2025 15:56 Hér má sjá þegar James Webb sjónaukanum, sem notaður var í rannsóknina, var skotið út í geim. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Hópur vísindamanna hefur fundið sterkar vísbendingar um að líf sé til á öðrum plánetum. Finnist fleiri vísbendingar verður hægt að staðfesta að líf í vetrarbrautinni sé algengt að sögn prófessors. Vísindamenn sem stunda rannsóknir sínar við Cambridge háskólann hafa undanfarið verið að rannska lofthjúp plánetu sem kallast K2-18b en plánetan jafnast á við ríflega tvær jarðir. Með James Webb sjónaukanum fundu vísindamennirnir merki um sameindir en á jörðu er þess konar sameindir aðeins búnar til af einföldum lífverum. Sameindirnar sem fundust, dímetýlsúlfíð og dímetýl tvísúlfíð, eru framleiddar af svifjurtum í sjó og bakteríu á jörðinni. Prófessorinn Nikku Madhusudhan, einn rannsakendanna, sagði ef að tengsl sameindanna við líf séu til staðar sé í raun fullt af lífi á plánetunni. „Ef við staðfestum að það sé líf á K2-18b ætti það að staðfesta að líf sé mjög algengt í vetrarbrautinni,“ segir Madhusudhan í samtali við BBC. James Webb sjónaukinn, sem er í eigu bandarísku geimferðarstofnuninnar NASA, er svo öflugur að hann getur greint efnasamsetningu lofthjúps plánetunnar með ljósi sem berst frá lítilli rauðri sól sem plánetan snýst í kringum. Þetta er í annað skipti sem fundist hafa vísbendingar um líf í lofthjúp plánetunnar en leggja vísindamennirnir áherslu á að safna þarf fleiri gögnum til að staðfesta upplýsingarnar. Vísindi Geimurinn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Vísindamenn sem stunda rannsóknir sínar við Cambridge háskólann hafa undanfarið verið að rannska lofthjúp plánetu sem kallast K2-18b en plánetan jafnast á við ríflega tvær jarðir. Með James Webb sjónaukanum fundu vísindamennirnir merki um sameindir en á jörðu er þess konar sameindir aðeins búnar til af einföldum lífverum. Sameindirnar sem fundust, dímetýlsúlfíð og dímetýl tvísúlfíð, eru framleiddar af svifjurtum í sjó og bakteríu á jörðinni. Prófessorinn Nikku Madhusudhan, einn rannsakendanna, sagði ef að tengsl sameindanna við líf séu til staðar sé í raun fullt af lífi á plánetunni. „Ef við staðfestum að það sé líf á K2-18b ætti það að staðfesta að líf sé mjög algengt í vetrarbrautinni,“ segir Madhusudhan í samtali við BBC. James Webb sjónaukinn, sem er í eigu bandarísku geimferðarstofnuninnar NASA, er svo öflugur að hann getur greint efnasamsetningu lofthjúps plánetunnar með ljósi sem berst frá lítilli rauðri sól sem plánetan snýst í kringum. Þetta er í annað skipti sem fundist hafa vísbendingar um líf í lofthjúp plánetunnar en leggja vísindamennirnir áherslu á að safna þarf fleiri gögnum til að staðfesta upplýsingarnar.
Vísindi Geimurinn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira