Innherji

Sveinn snýr aftur til starfa hjá Arcti­ca Finance sem greinandi

Hörður Ægisson skrifar
Sveinn hefur starfað á fjármálamarkaði í meira en tvo áratugi, einkum sem greinandi hlutabréfa.
Sveinn hefur starfað á fjármálamarkaði í meira en tvo áratugi, einkum sem greinandi hlutabréfa.

Sveinn Þórarinsson, sem hefur verið sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu undanfarin ár, er að snúa aftur til Arctica Finance þar sem hann mun taka til starfa sem greinandi fyrir markaðsviðskipti verðbréfafyrirtækisins.


Tengdar fréttir

Hagnaður Arcti­ca hækkaði í nærri 400 milljónir eftir kröftugan tekju­vöxt í fyrra

Þóknanatekjur Arctica Finance jukust um nærri fjórðung á liðnu ári, sem einkenndist af sveiflukenndu árferði á verðbréfamörkuðum, og hafa þær aldrei verið meiri. Kröftugur tekjuvöxtur verðbréfafyrirtækisins, sem hefur meðal annars verið ráðgjafi við fjármögnun og skráningu Oculis í Kauphöllina, skilaði sér í tæplega 400 milljóna hagnaði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×