Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2025 10:33 Luka Doncic sýndi gamla liðinu sínu enga miskunn. getty/Sam Hodde Luka Doncic gat ekki haldið aftur af tárunum fyrir endurkomu sína til Dallas. Hann var þó fljótur að núllstilla sig og skoraði 45 stig þegar Los Angeles Lakers vann gamla liðið hans, 97-112, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic sneri í nótt aftur til Dallas í fyrsta sinn eftir að honum var óvænt skipt til Lakers. Fyrir leik var langt myndband til heiðurs Doncic spilað. Slóveninn var greinilega djúpt snortinn og felldi tár þegar hann horfði á myndbandið. Forever our brate. Thank you, 77. #MFFL pic.twitter.com/k9gRH8RtRE— Dallas Mavericks (@dallasmavs) April 9, 2025 Luka wiping tears after watching Mavs tribute video 🥺 pic.twitter.com/9tYtzdW3A0— ESPN (@espn) April 9, 2025 Doncic var þó snöggur að koma sér í gírinn fyrir leikinn og var besti maður vallarins þegar Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með fimmtán stiga sigri. Doncic skoraði 45 stig, tók átta fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum fjórum sinnum í leiknum. Luka had an INCREDIBLE performance in his return to Dallas: ✨ 45 PTS (most w/ Lakers)✨ 8 REB✨ 6 AST✨ 7 3PM✨ 4 STLThe @Lakers clinch a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google! pic.twitter.com/joBwFu6kz6— NBA (@NBA) April 10, 2025 „Allir sáu hvernig ég brást við myndbandinu. Allir þessir stuðningsmenn. Ég kann að meta þetta. Allir sem ég spilaði með, allir studdu við bakið á mér. Ég er bara glaður. Ég elska þessa stuðningsmenn, þessa borg en við þurfum að halda áfram,“ sagði Doncic. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers, þar af þrettán í 4. leikhluta. Rui Hachimura var með fimmtán stig. Ef Lakers vinnur annan af síðustu tveimur leikjum sínum í deildarkeppninni tryggir liðið sér 3. sætið í Vesturdeildinni. Lakers á eftir að spila við Houston Rockets á heimavelli og Portland Trail Blazers á útivelli. Naji Marshall skoraði 23 stig fyrir Dallas sem er í 10. sæti Vesturdeildarinnar og fer í umspil um sæti í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Doncic sneri í nótt aftur til Dallas í fyrsta sinn eftir að honum var óvænt skipt til Lakers. Fyrir leik var langt myndband til heiðurs Doncic spilað. Slóveninn var greinilega djúpt snortinn og felldi tár þegar hann horfði á myndbandið. Forever our brate. Thank you, 77. #MFFL pic.twitter.com/k9gRH8RtRE— Dallas Mavericks (@dallasmavs) April 9, 2025 Luka wiping tears after watching Mavs tribute video 🥺 pic.twitter.com/9tYtzdW3A0— ESPN (@espn) April 9, 2025 Doncic var þó snöggur að koma sér í gírinn fyrir leikinn og var besti maður vallarins þegar Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með fimmtán stiga sigri. Doncic skoraði 45 stig, tók átta fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum fjórum sinnum í leiknum. Luka had an INCREDIBLE performance in his return to Dallas: ✨ 45 PTS (most w/ Lakers)✨ 8 REB✨ 6 AST✨ 7 3PM✨ 4 STLThe @Lakers clinch a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google! pic.twitter.com/joBwFu6kz6— NBA (@NBA) April 10, 2025 „Allir sáu hvernig ég brást við myndbandinu. Allir þessir stuðningsmenn. Ég kann að meta þetta. Allir sem ég spilaði með, allir studdu við bakið á mér. Ég er bara glaður. Ég elska þessa stuðningsmenn, þessa borg en við þurfum að halda áfram,“ sagði Doncic. LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers, þar af þrettán í 4. leikhluta. Rui Hachimura var með fimmtán stig. Ef Lakers vinnur annan af síðustu tveimur leikjum sínum í deildarkeppninni tryggir liðið sér 3. sætið í Vesturdeildinni. Lakers á eftir að spila við Houston Rockets á heimavelli og Portland Trail Blazers á útivelli. Naji Marshall skoraði 23 stig fyrir Dallas sem er í 10. sæti Vesturdeildarinnar og fer í umspil um sæti í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira