Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. apríl 2025 13:56 Bústaðurinn er hannaður af mikilli smekkvísi og natni þar sem öll rými mynda ákveðna heild. Croisette home Á stórri eignarlóð við Selhól í Grímsnesi stendur afar glæsilegt 115 fermetra sumarhús. Húsið var byggt árið 1985 var nýverið tekið í gegn og endurhannað með mikilli smekkvísi og natni. Ásett verð er 95 milljónir. Leifur Welding hönnuður sá um endurhönnun hússins að innan þar sem sambland náttúrulegra efniviða með mismunandi áferðum og jarðlitatónar á veggjum og í húsgögnum umvefja öll rýmin og tengja þau saman á áreynslulausan hátt. Hvert sem augað lítur, hefur verið hugsað út í hvert smáatriði í öllum rýmum. Á gólfum er dökkt viðarparket í fiskibeinamynstri sem gefur eiginni mikinn karakter. Leifur hefur komið víða við með hönnun sinni á hótelum og veitingastöðum. Ber þar helst að nefna Hótel Geysi, Apótekið, Grillmarkaðinn, Sushi Social, Fjallkonuna, Kol, Kopar, Fiskfélagið, PUNK, Bastard, Pósthús mathöll, ásamt fjölmörgum sumarbústöðum. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Húsgögnin fylgja með kaupunum Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að aðalhúsið skiptist upp í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnloft. Við húsið er glæsilegt gestaherbergi með baðherbergi og sér sólpalli. Á sólpallinum er notlaleg setuaðstaða, heitur pottur og gufubað. Þaðan er gengið inn í rúmgott þvottahús með innréttingu. Þá er möguleiki að útbúa litla náttúrulaug út frá hitaveituaffalli í garðinum. Þá segir að öll húsgögn og annar búnaður fylgi með kaupunum, þar á meðal hið margrómaða Jensen rúm frá Epal. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Fasteignamarkaður Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Leifur Welding hönnuður sá um endurhönnun hússins að innan þar sem sambland náttúrulegra efniviða með mismunandi áferðum og jarðlitatónar á veggjum og í húsgögnum umvefja öll rýmin og tengja þau saman á áreynslulausan hátt. Hvert sem augað lítur, hefur verið hugsað út í hvert smáatriði í öllum rýmum. Á gólfum er dökkt viðarparket í fiskibeinamynstri sem gefur eiginni mikinn karakter. Leifur hefur komið víða við með hönnun sinni á hótelum og veitingastöðum. Ber þar helst að nefna Hótel Geysi, Apótekið, Grillmarkaðinn, Sushi Social, Fjallkonuna, Kol, Kopar, Fiskfélagið, PUNK, Bastard, Pósthús mathöll, ásamt fjölmörgum sumarbústöðum. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Húsgögnin fylgja með kaupunum Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að aðalhúsið skiptist upp í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnloft. Við húsið er glæsilegt gestaherbergi með baðherbergi og sér sólpalli. Á sólpallinum er notlaleg setuaðstaða, heitur pottur og gufubað. Þaðan er gengið inn í rúmgott þvottahús með innréttingu. Þá er möguleiki að útbúa litla náttúrulaug út frá hitaveituaffalli í garðinum. Þá segir að öll húsgögn og annar búnaður fylgi með kaupunum, þar á meðal hið margrómaða Jensen rúm frá Epal. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home
Fasteignamarkaður Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira