„Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2025 21:42 Justin James var stigahæsti leikmaður vallarins í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið. Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Sjá meira
James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið.
Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik