Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Valur Páll Eiríksson skrifar 7. apríl 2025 14:38 Virgil van Dijk segist elska Liverpool og að einhver hreyfing sé á samningsviðræðunum. Frahaldið muni skýrast áður en langt er um liðið. Anne-Christine POUJOULAT / AFP Virgil van Dijk hefur rofið þögnina um áframhaldandi veru fyrirliðans hjá Liverpool eftir yfirstandandi leiktíð. Samningur hans, líkt og Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold, rennur út í sumar. Allt bendir til þess að Trent Alexander-Arnold yfirgefi Liverpool frítt þann 1. júlí og semji við spænska stórveldið Real Madrid. Van Dijk og Salah hafa einnig verið orðaður frá félaginu og mismikið heyrst af samningaviðræðum leikmannana. Líkleg brottför Alexander-Arnold er sögð gefa Liverpool frekara frelsi í viðræðunum við hina tvo leikmennina og rými til að bjóða þeim betri samninga. Van Dijk hefur meðal annars verið orðaður við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, sem og lið í Sádi-Arabíu. Van Dijk segir samningaviðræðurnar við Liverpool vera á réttri leið. „Það eru framfarir, já,“ hefur James Pearce á The Athletic eftir van Dijk. Spurður hvort það þýddi að hann yrði áfram hjá Liverpool sagði van Dijk: „Ég veit það ekki, við sjáum til. Það eru viðræður í gangi og þetta kemur í ljós,“ „Ég elska félagið, ég elska stuðningsmennina og þeir voru til staðar fyrir okkur aftur og við vildum verðlauna þá,“ sagði van Dijk. Hollendingurinn sýndi fágæta slaka frammistöðu er Liverpool tapaði 3-2 fyrir Fulham í gær. Um var að ræða fyrsta tap liðsins í 26 deildarleikjum. Liverpool er með ellefu stiga forystu á toppi deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir. Liverpool mætir West Ham United á Anfield næstu helgi. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira
Allt bendir til þess að Trent Alexander-Arnold yfirgefi Liverpool frítt þann 1. júlí og semji við spænska stórveldið Real Madrid. Van Dijk og Salah hafa einnig verið orðaður frá félaginu og mismikið heyrst af samningaviðræðum leikmannana. Líkleg brottför Alexander-Arnold er sögð gefa Liverpool frekara frelsi í viðræðunum við hina tvo leikmennina og rými til að bjóða þeim betri samninga. Van Dijk hefur meðal annars verið orðaður við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, sem og lið í Sádi-Arabíu. Van Dijk segir samningaviðræðurnar við Liverpool vera á réttri leið. „Það eru framfarir, já,“ hefur James Pearce á The Athletic eftir van Dijk. Spurður hvort það þýddi að hann yrði áfram hjá Liverpool sagði van Dijk: „Ég veit það ekki, við sjáum til. Það eru viðræður í gangi og þetta kemur í ljós,“ „Ég elska félagið, ég elska stuðningsmennina og þeir voru til staðar fyrir okkur aftur og við vildum verðlauna þá,“ sagði van Dijk. Hollendingurinn sýndi fágæta slaka frammistöðu er Liverpool tapaði 3-2 fyrir Fulham í gær. Um var að ræða fyrsta tap liðsins í 26 deildarleikjum. Liverpool er með ellefu stiga forystu á toppi deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir. Liverpool mætir West Ham United á Anfield næstu helgi.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira