Trommari Blondie er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2025 14:01 Clem Burke, Debbie Harry og Chris Stein þegar þau voru tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2006. EPA Bandaríski tónlistarmaðurinn Clem Burke, trommari sveitarinnar Blondie, er látinn, sjötugur að aldri. Debbie Harry, söngkona Blondie, og Chris Stein, gítarleikari sveitarinnar, greindu frá andlátinu í dag og segja Burke hafa látist af völdum krabbameins. „Clem var ekki bara trommari; hann var hjartsláttur Blondie. Hæfileikar hans, orka og ástríða fyrir tónlistinni áttu sér engan líka og framlag hans til hljóms og vinsælda okkar er ekki hægt að mæla,“ sögðu þau Harry og Stein í yfirlýsingu sinni. Þau segja Burke hafa veitt þeim báðum mikinn innblástur, bæði á sviði og utan þess. Sveitin hefur átt ófáa smellina,í gegnum árin, þar með talið lögin Heart of Glass, One Way or Another, Dreaming, Call Me, Atomic, The Tide Is High og Maria. Burke var ekki í hópi stofnmeðlima Blondie en gekk til liðs við sveitina árið 1975. Eftir að sveitin leystist upp árið 1982 varð Burke mjög eftirsóttur trommari og spilaði meðal annars með The Ramones. Burke vann ekki einungis með Blondie og Ramones á starfsævi sinni heldur spilaði einnig með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Eurythmics, Bob Dylan, Bob Geldof, Iggy Pop, Joan Jett, Chequered Past, The Fleshtones, The Romantics, Dramarama, The Adult Net, The Split Squad, The International Swingers, L.A.M.F., Empty Hearts, Slinky Vagabond, og Go-Go’s. Árið 1997 gekk hann aftur til liðs við Blondie þegar sveitin kom saman á ný og átti þá eftir að spila inn á fimm breiðskífur sveitarinnar, síðast Pollinator frá árinu 2017. Burke lætur eftir sig eiginkonuna Ellen. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Debbie Harry, söngkona Blondie, og Chris Stein, gítarleikari sveitarinnar, greindu frá andlátinu í dag og segja Burke hafa látist af völdum krabbameins. „Clem var ekki bara trommari; hann var hjartsláttur Blondie. Hæfileikar hans, orka og ástríða fyrir tónlistinni áttu sér engan líka og framlag hans til hljóms og vinsælda okkar er ekki hægt að mæla,“ sögðu þau Harry og Stein í yfirlýsingu sinni. Þau segja Burke hafa veitt þeim báðum mikinn innblástur, bæði á sviði og utan þess. Sveitin hefur átt ófáa smellina,í gegnum árin, þar með talið lögin Heart of Glass, One Way or Another, Dreaming, Call Me, Atomic, The Tide Is High og Maria. Burke var ekki í hópi stofnmeðlima Blondie en gekk til liðs við sveitina árið 1975. Eftir að sveitin leystist upp árið 1982 varð Burke mjög eftirsóttur trommari og spilaði meðal annars með The Ramones. Burke vann ekki einungis með Blondie og Ramones á starfsævi sinni heldur spilaði einnig með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Eurythmics, Bob Dylan, Bob Geldof, Iggy Pop, Joan Jett, Chequered Past, The Fleshtones, The Romantics, Dramarama, The Adult Net, The Split Squad, The International Swingers, L.A.M.F., Empty Hearts, Slinky Vagabond, og Go-Go’s. Árið 1997 gekk hann aftur til liðs við Blondie þegar sveitin kom saman á ný og átti þá eftir að spila inn á fimm breiðskífur sveitarinnar, síðast Pollinator frá árinu 2017. Burke lætur eftir sig eiginkonuna Ellen.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira