Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2025 15:01 Særður íbúi í Kryvyi Rih í Úkraínu eftir eldflaugaárás Rússa á miðvikudag. AP Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi er yfirskrift málstofu Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi og Pólska sendiráðsins í Reykjavík, sem haldin er klukkan 15:45 í Veröld, húsi Vigdísar. Viðburðinum er streymt á Vísi. Í tilkynningu vegna viðburðarins segir að Evrópa standi frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi. „Hver eru lykilmál NATO og Evrópusambandsins í því að tryggja áframhaldandi varnir okkar og öryggi. Hver gætu áhrifin verið á Norður-Atlantshafi og á Norðurslóðum?“ Þetta eru meðal þeirra spurninga sem rædd verða á viðburðinum um öryggis og varnarmál sem skipulagður er af Varðberg, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, og Sendiráði Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Dagskrá að neðan 15:30 : Hús opnar. Gestir geta notið kaffis og veitinga í boði Sendiráðs Póllands á Íslandi 16:00: Viðburður hefst. Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, setning. Pawel Bartoszek, þingmaður og formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, flytur opnunarávarp. Maciej Stadejek, skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisþjónustu ESB (EEAS) flytur vídeó-ávarp “New Perspectives in EU Security and Defence”. 16:25: Pallborðsumræða 1: Evrópsk öryggis- og varnarmál: Hlutverk ESB og NATO Magnús Árni Skjöld Magnússon stýrir umræðum. Þátttakendur: Jean-Pierre Van Aubel, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB / Strategic Compass, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Lucyna Golc-Kozak, staðgengill skrifstofustjóra öryggismálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Póllands. Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum sendiráðsfulltrúi. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Íslands. Stutt hlé 17:20: Pallborðsumræða 2: Öryggismál á Norður-Atlantshafi og á norðurslóðum með áherslu á samverkandi hlutverk ESB-NATO. Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrum fréttastjóri stýrir umræðum. Þátttakendur: Claude Véron-Réville, sérstakur erindreki Evrópusambandsins í norðurslóðamálum, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Bergdís Ellertsdóttir, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum, utanríkisráðuneyti Íslands. Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur á Íslandi. Roy Nordfonn, Lieutenant Colonel (NOR-A), fulltrúi til Íslands, Joint Force Command Brunssum (NATO) Lokaorð: Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi. Aleksander Kropiwnicki, sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Í tilkynningu vegna viðburðarins segir að Evrópa standi frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi. „Hver eru lykilmál NATO og Evrópusambandsins í því að tryggja áframhaldandi varnir okkar og öryggi. Hver gætu áhrifin verið á Norður-Atlantshafi og á Norðurslóðum?“ Þetta eru meðal þeirra spurninga sem rædd verða á viðburðinum um öryggis og varnarmál sem skipulagður er af Varðberg, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, og Sendiráði Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Dagskrá að neðan 15:30 : Hús opnar. Gestir geta notið kaffis og veitinga í boði Sendiráðs Póllands á Íslandi 16:00: Viðburður hefst. Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, setning. Pawel Bartoszek, þingmaður og formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, flytur opnunarávarp. Maciej Stadejek, skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisþjónustu ESB (EEAS) flytur vídeó-ávarp “New Perspectives in EU Security and Defence”. 16:25: Pallborðsumræða 1: Evrópsk öryggis- og varnarmál: Hlutverk ESB og NATO Magnús Árni Skjöld Magnússon stýrir umræðum. Þátttakendur: Jean-Pierre Van Aubel, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB / Strategic Compass, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Lucyna Golc-Kozak, staðgengill skrifstofustjóra öryggismálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Póllands. Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum sendiráðsfulltrúi. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Íslands. Stutt hlé 17:20: Pallborðsumræða 2: Öryggismál á Norður-Atlantshafi og á norðurslóðum með áherslu á samverkandi hlutverk ESB-NATO. Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrum fréttastjóri stýrir umræðum. Þátttakendur: Claude Véron-Réville, sérstakur erindreki Evrópusambandsins í norðurslóðamálum, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Bergdís Ellertsdóttir, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum, utanríkisráðuneyti Íslands. Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur á Íslandi. Roy Nordfonn, Lieutenant Colonel (NOR-A), fulltrúi til Íslands, Joint Force Command Brunssum (NATO) Lokaorð: Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi. Aleksander Kropiwnicki, sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi.
Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira