Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2025 15:01 Særður íbúi í Kryvyi Rih í Úkraínu eftir eldflaugaárás Rússa á miðvikudag. AP Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi er yfirskrift málstofu Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi og Pólska sendiráðsins í Reykjavík, sem haldin er klukkan 15:45 í Veröld, húsi Vigdísar. Viðburðinum er streymt á Vísi. Í tilkynningu vegna viðburðarins segir að Evrópa standi frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi. „Hver eru lykilmál NATO og Evrópusambandsins í því að tryggja áframhaldandi varnir okkar og öryggi. Hver gætu áhrifin verið á Norður-Atlantshafi og á Norðurslóðum?“ Þetta eru meðal þeirra spurninga sem rædd verða á viðburðinum um öryggis og varnarmál sem skipulagður er af Varðberg, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, og Sendiráði Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Dagskrá að neðan 15:30 : Hús opnar. Gestir geta notið kaffis og veitinga í boði Sendiráðs Póllands á Íslandi 16:00: Viðburður hefst. Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, setning. Pawel Bartoszek, þingmaður og formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, flytur opnunarávarp. Maciej Stadejek, skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisþjónustu ESB (EEAS) flytur vídeó-ávarp “New Perspectives in EU Security and Defence”. 16:25: Pallborðsumræða 1: Evrópsk öryggis- og varnarmál: Hlutverk ESB og NATO Magnús Árni Skjöld Magnússon stýrir umræðum. Þátttakendur: Jean-Pierre Van Aubel, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB / Strategic Compass, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Lucyna Golc-Kozak, staðgengill skrifstofustjóra öryggismálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Póllands. Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum sendiráðsfulltrúi. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Íslands. Stutt hlé 17:20: Pallborðsumræða 2: Öryggismál á Norður-Atlantshafi og á norðurslóðum með áherslu á samverkandi hlutverk ESB-NATO. Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrum fréttastjóri stýrir umræðum. Þátttakendur: Claude Véron-Réville, sérstakur erindreki Evrópusambandsins í norðurslóðamálum, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Bergdís Ellertsdóttir, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum, utanríkisráðuneyti Íslands. Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur á Íslandi. Roy Nordfonn, Lieutenant Colonel (NOR-A), fulltrúi til Íslands, Joint Force Command Brunssum (NATO) Lokaorð: Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi. Aleksander Kropiwnicki, sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Fleiri fréttir Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Sjá meira
Í tilkynningu vegna viðburðarins segir að Evrópa standi frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi. „Hver eru lykilmál NATO og Evrópusambandsins í því að tryggja áframhaldandi varnir okkar og öryggi. Hver gætu áhrifin verið á Norður-Atlantshafi og á Norðurslóðum?“ Þetta eru meðal þeirra spurninga sem rædd verða á viðburðinum um öryggis og varnarmál sem skipulagður er af Varðberg, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, og Sendiráði Lýðveldisins Póllands á Íslandi. Dagskrá að neðan 15:30 : Hús opnar. Gestir geta notið kaffis og veitinga í boði Sendiráðs Póllands á Íslandi 16:00: Viðburður hefst. Davíð Stefánsson, formaður Varðbergs, setning. Pawel Bartoszek, þingmaður og formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, flytur opnunarávarp. Maciej Stadejek, skrifstofustjóra öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisþjónustu ESB (EEAS) flytur vídeó-ávarp “New Perspectives in EU Security and Defence”. 16:25: Pallborðsumræða 1: Evrópsk öryggis- og varnarmál: Hlutverk ESB og NATO Magnús Árni Skjöld Magnússon stýrir umræðum. Þátttakendur: Jean-Pierre Van Aubel, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálastefnu ESB / Strategic Compass, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Lucyna Golc-Kozak, staðgengill skrifstofustjóra öryggismálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Póllands. Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum sendiráðsfulltrúi. Jónas G. Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis Íslands. Stutt hlé 17:20: Pallborðsumræða 2: Öryggismál á Norður-Atlantshafi og á norðurslóðum með áherslu á samverkandi hlutverk ESB-NATO. Rakel Þorbergsdóttir samskiptastjóri og fyrrum fréttastjóri stýrir umræðum. Þátttakendur: Claude Véron-Réville, sérstakur erindreki Evrópusambandsins í norðurslóðamálum, utanríkisþjónusta ESB (EEAS). Bergdís Ellertsdóttir, sérstakur sendiherra Íslands í norðurslóðamálum, utanríkisráðuneyti Íslands. Erik Vilstrup Lorenzen, sendiherra Danmerkur á Íslandi. Roy Nordfonn, Lieutenant Colonel (NOR-A), fulltrúi til Íslands, Joint Force Command Brunssum (NATO) Lokaorð: Clara Ganslandt, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi. Aleksander Kropiwnicki, sendiherra Lýðveldisins Póllands á Íslandi.
Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Fleiri fréttir Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Sjá meira