„Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Árni Gísli Magnússon skrifar 1. apríl 2025 21:52 Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, vildi ekki gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. Vísir/Hulda Margrét „Mér fannst við vera í hörku séns á vinna þennan leik þrátt fyrir þunnskipaðan hóp og án stórra pósta en fínasta frammistaða, bara leiðinlegt að þetta sveiflast til þeirra þarna í restina“, sagði Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, eftir tap gegn Val í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins. Þór skoraði aðeins tvö stig gegn 16 stigum Vals á fyrstu sex mínútum þriðja leikhluta og byrjaði einnig fjórða leikhluta illa. Hvers vegna? „Við virðumst alveg glíma ágætlega við mótlæti eins og þegar það vantar leikmenn og við erum fáar á æfingu og ekkert alltaf endalaust gaman hjá okkur sko, en mótlætið í leik; ef það kemur þristur og tapaður bolti öðru megin þá einhvern veginn förum við inn í einhverja skel og þetta er bara ekki tími ársins til þess að vera að spila þannig.“ Orkan virtist vera að fjara út hjá Þórsurum í fjórða leikhluta sem virtist þó ekki vera raunin miðað við áhlaupið sem liði náði undir lok leiks og breytti stöðunni úr 72-83 í 86-87 á örskammri stund. „Það fer síðan bara öll orkan í endurkomuna á mjög fáum leikmönnum og þetta bara kostar alltof mikla orku og fáum bara ekkert svona skapandi í sókninni þarna alveg í blárestina, bara allir sprungnir.“ „Við endurheimtum einhverja leikmenn fyrir næsta leik og ég held að það sé enginn búinn að gefa þessa seríu sko, við mætum bara á laugardaginn í Valsheimilið og snúum taflinu við og vinnum þá bara þar.“ Daníel vildi þó ekkert gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. „Bara skoðið leikskýrsluna kortér fyrir leik, sjáið aðra hvora þeirra eða báðar eða hvað sem er“, sagði Daníel að lokum. Körfubolti Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sjá meira
Þór skoraði aðeins tvö stig gegn 16 stigum Vals á fyrstu sex mínútum þriðja leikhluta og byrjaði einnig fjórða leikhluta illa. Hvers vegna? „Við virðumst alveg glíma ágætlega við mótlæti eins og þegar það vantar leikmenn og við erum fáar á æfingu og ekkert alltaf endalaust gaman hjá okkur sko, en mótlætið í leik; ef það kemur þristur og tapaður bolti öðru megin þá einhvern veginn förum við inn í einhverja skel og þetta er bara ekki tími ársins til þess að vera að spila þannig.“ Orkan virtist vera að fjara út hjá Þórsurum í fjórða leikhluta sem virtist þó ekki vera raunin miðað við áhlaupið sem liði náði undir lok leiks og breytti stöðunni úr 72-83 í 86-87 á örskammri stund. „Það fer síðan bara öll orkan í endurkomuna á mjög fáum leikmönnum og þetta bara kostar alltof mikla orku og fáum bara ekkert svona skapandi í sókninni þarna alveg í blárestina, bara allir sprungnir.“ „Við endurheimtum einhverja leikmenn fyrir næsta leik og ég held að það sé enginn búinn að gefa þessa seríu sko, við mætum bara á laugardaginn í Valsheimilið og snúum taflinu við og vinnum þá bara þar.“ Daníel vildi þó ekkert gefa upp hvort Esther Fokke og Natalia Lalic myndu ná næsta leik. „Bara skoðið leikskýrsluna kortér fyrir leik, sjáið aðra hvora þeirra eða báðar eða hvað sem er“, sagði Daníel að lokum.
Körfubolti Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sjá meira