Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. mars 2025 23:49 Regnbogafáninn er fáni hinsegin fólks. EPA Ríkisstjóri Utah-fylkis í Bandaríkjunum hefur sett bann á regnbogafána í öllum skólum og ríkisstofnunum í fylkinu. Markmiðið er að ýta undir pólitískt hlutleysi meðal kennara og ríkisstarfsmanna. Bannið er í gildi um alla fána sem Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, hefur ekki samþykkt sjálfur. Einu fánarnir sem má flagga eru sá bandaríski, Utah-fáninn og fáni hersins samkvæmt umfjöllun AP. Þá má einnig flagga fánum líkt og Ólympíufánanum, fánum háskóla og öðrum sögulegum útgáfum af fánunum í fræðsluskyni. Bannið mun taka gildi í 7. maí næstkomandi og verða dagsektir upp á fimm hundruð dollara sem samsvarar rúmum 66 þúsund íslenskum krónum. Utah er fyrsta fylkið sem setur reglur sem hamla skólum og stofnunum að flagga regnbogafánanum, sem er fáni hinsegin fólks. Auk regnbogafánans má ekki heldur flagga fánum sem styðja ákveðna pólitíska frambjóðendur, þar á meðal fána Donalds Trump. Bannið eigi að ýta undir pólitískt hlutleysi kennara og annarra ríkisstarfsmanna. Að venju fer fram Pride mánuður í júní í Bandaríkjunum. Það er venjan að fagna mánuðinum í stærstu borg fylkisins, Salt Lake City, en nú stofnanir og skólar verið sektuð fyrir að flagga fánum í tilefni mánaðarins. Svipað bann var sett í gildi í Idaho en þar gildi bannið einungis í skólum fylkisins. Bandaríkin Hinsegin Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Bannið er í gildi um alla fána sem Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, hefur ekki samþykkt sjálfur. Einu fánarnir sem má flagga eru sá bandaríski, Utah-fáninn og fáni hersins samkvæmt umfjöllun AP. Þá má einnig flagga fánum líkt og Ólympíufánanum, fánum háskóla og öðrum sögulegum útgáfum af fánunum í fræðsluskyni. Bannið mun taka gildi í 7. maí næstkomandi og verða dagsektir upp á fimm hundruð dollara sem samsvarar rúmum 66 þúsund íslenskum krónum. Utah er fyrsta fylkið sem setur reglur sem hamla skólum og stofnunum að flagga regnbogafánanum, sem er fáni hinsegin fólks. Auk regnbogafánans má ekki heldur flagga fánum sem styðja ákveðna pólitíska frambjóðendur, þar á meðal fána Donalds Trump. Bannið eigi að ýta undir pólitískt hlutleysi kennara og annarra ríkisstarfsmanna. Að venju fer fram Pride mánuður í júní í Bandaríkjunum. Það er venjan að fagna mánuðinum í stærstu borg fylkisins, Salt Lake City, en nú stofnanir og skólar verið sektuð fyrir að flagga fánum í tilefni mánaðarins. Svipað bann var sett í gildi í Idaho en þar gildi bannið einungis í skólum fylkisins.
Bandaríkin Hinsegin Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira