Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2025 15:02 Arnór Sigurðsson er mættur aftur til Svíþjóðar en nú með Malmö. Malmö FF Arnór Sigurðsson er talinn vera besti nýliðinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrir komandi tímabil en tveir Íslendingar verma sæti á topp tíu sætum listans. Það er sænski miðilinn Fotbollskanalen sem hefur tekið saman listann en Arnór gekk til liðs við Malmö í síðasta mánuði eftir að hafa losað sig undan samningi hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Arnór þekkir vel til í sænsku úrvalsdeildinni eftir tíma hjá Norrköping fyrr á sínum ferli og til mikils er ætlast af honum. „Án efa algjör klassa leikmaður fyrir sænsku úrvalsdeildina,“ segir meðal annars í umsögn Fotbollskanalen sem telur Arnór vera besta nýliðann í sænsku úrvalsdeildinni. „Arnór hefur áður sýnt hvernig hann getur svifið um völlinn og verið nær óstöðvandi. Íslendingurinn mun krydda upp á nú þegar sterka sókn Malmö.“ Júlíus Magnússon í treyju ElfsborgMynd: Elfsborg Arnór er ekki eini Íslendingur á topp tíu sætum listans því miðjumaðurinn Júlíus Magnússon, sem gekk til liðs við Elfsborg frá Fredrikstad er þar einnig. Júlíus var fyrirliði Frederikstad á síðasta tímabili og leiddi liðið til sigurs í norska bikarnum og er talinn vera í áttunda sæti yfir bestu nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar. „Íslenski landsliðsmaðurinn var fyrirliði Fredrikstad og stóð sig með prýði í norsku úrvalsdeildinni. Margt bendir til þess að þessi 26 ára gamli leikmaður, sem hættir aldrei að hlaupa, muni nýtast Elfsborg mjög vel.“ Sænska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Malmö og Arnór heimsækja Djurgården á morgun á meðan að Elfsborg tekur á móti Mjällby AIF. Nú er það þeirra Arnórs og Júlíusar að sýna að þeir eigi heima á þessum lista Fotbollskanalen. Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Það er sænski miðilinn Fotbollskanalen sem hefur tekið saman listann en Arnór gekk til liðs við Malmö í síðasta mánuði eftir að hafa losað sig undan samningi hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Arnór þekkir vel til í sænsku úrvalsdeildinni eftir tíma hjá Norrköping fyrr á sínum ferli og til mikils er ætlast af honum. „Án efa algjör klassa leikmaður fyrir sænsku úrvalsdeildina,“ segir meðal annars í umsögn Fotbollskanalen sem telur Arnór vera besta nýliðann í sænsku úrvalsdeildinni. „Arnór hefur áður sýnt hvernig hann getur svifið um völlinn og verið nær óstöðvandi. Íslendingurinn mun krydda upp á nú þegar sterka sókn Malmö.“ Júlíus Magnússon í treyju ElfsborgMynd: Elfsborg Arnór er ekki eini Íslendingur á topp tíu sætum listans því miðjumaðurinn Júlíus Magnússon, sem gekk til liðs við Elfsborg frá Fredrikstad er þar einnig. Júlíus var fyrirliði Frederikstad á síðasta tímabili og leiddi liðið til sigurs í norska bikarnum og er talinn vera í áttunda sæti yfir bestu nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar. „Íslenski landsliðsmaðurinn var fyrirliði Fredrikstad og stóð sig með prýði í norsku úrvalsdeildinni. Margt bendir til þess að þessi 26 ára gamli leikmaður, sem hættir aldrei að hlaupa, muni nýtast Elfsborg mjög vel.“ Sænska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Malmö og Arnór heimsækja Djurgården á morgun á meðan að Elfsborg tekur á móti Mjällby AIF. Nú er það þeirra Arnórs og Júlíusar að sýna að þeir eigi heima á þessum lista Fotbollskanalen.
Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn