Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. mars 2025 17:36 Silja Bára er næsti rektor Háskóla Íslands. Silja Bára R. Ómarsdóttir Seinni umferð rekstorskjörs Háskóla Íslands lauk nú klukkan 17. Kosið var á milli Magnúsar Karls Magnússonar, prófessors við læknadeild, og Silju Báru R. Ómarsdóttur, prófessors við stjórnmálafræðideild. Frambjóðendurnir tveir fara á fund kjörstjórnar upp úr klukkan fimm og stefnt er að því að tilkynnt verði um úrslit kjörsins í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18:30. Fyrri aktvæðagreiðslu lauk í síðustu viku en enginn frambjóðandi fékk hreinan meirihluta greiddra atkvæða og því þurfti að kjósa aftur um tvo efstu frambjóðendurna, þau Magnús Karl og Silju Báru. Nýr rektor tekur við embætti fyrsta júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Fréttamaður okkar, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, er stödd uppi í háskóla og fylgist vel með vendingum. Allar nýjustu fréttir verða birtar í vaktinni hér að neðan um leið og þær birtast.
Frambjóðendurnir tveir fara á fund kjörstjórnar upp úr klukkan fimm og stefnt er að því að tilkynnt verði um úrslit kjörsins í hátíðasal aðalbyggingar Háskóla Íslands á milli klukkan 18 og 18:30. Fyrri aktvæðagreiðslu lauk í síðustu viku en enginn frambjóðandi fékk hreinan meirihluta greiddra atkvæða og því þurfti að kjósa aftur um tvo efstu frambjóðendurna, þau Magnús Karl og Silju Báru. Nýr rektor tekur við embætti fyrsta júlí næstkomandi og er skipunartíminn til 30. júní 2030. Fréttamaður okkar, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, er stödd uppi í háskóla og fylgist vel með vendingum. Allar nýjustu fréttir verða birtar í vaktinni hér að neðan um leið og þær birtast.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Sjá meira