Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2025 15:47 Alfreð Gíslason vill sjá breytingar svo að lið geti ekki spilað með sjö sóknarmenn jafnauðveldlega og nú. EPA-EFE/HENNING BAGGER Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, er harður á því að einni reglu verði að breyta sem fyrst í handboltanum. Alfreð lýsir þessari skoðun sinni í viðtali í tímaritinu Handballwoche og er þar að tala um þá reglu að lið megi skipta út markverði til að fá aukamann í sókn. Svokallaða 7 á 6 reglu. Handbolti.is vakti athygli á þessu. Alfreð segir regluna „hjálpa hinum svokölluðu minni þjóðum umtalsvert meira en stærri handboltaþjóðum. Ég hef aldrei séð stuðningsmann sjö manna sóknarleiks. Mér finnst þetta skemmdarverk á handboltanum,“ segir Alfreð. Viss um að mikill meirihluti sé á móti reglunni Það var árið 2016 sem að Alþjóða handknattleikssambandið ákvað að innleiða regluna og leyfa liðum að skipta út markverði fyrir aukaútileikmann, án þess að sá leikmaður þyrfti að vera auðkenndur með sérstöku vesti. Alfreð vill losna við regluna hið snarasta: „Svo sannarlega! Mér finnst þetta algjör synd fyrir handboltann. Ég er viss um að 80 prósent þjálfara eru á móti þessari reglu. Mér finnst sjö manna sóknarleikur leiðinlegur handbolti,“ segir hinn þrautreyndi Alfreð. Kretzschmar á sama máli Fleiri hafa lýst sömu skoðun og þar á meðal er Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands. „Það sem angrar mig sérstaklega og fær mig til að biðla til handboltaheimsins er þetta: Losið ykkur við sjö-manna fyrirkomulagið,“ sagði Kretzschmar, sem nú er íþróttastjóri Füchse Berlín, í útsendingu Dyn. Þýski handboltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Alfreð lýsir þessari skoðun sinni í viðtali í tímaritinu Handballwoche og er þar að tala um þá reglu að lið megi skipta út markverði til að fá aukamann í sókn. Svokallaða 7 á 6 reglu. Handbolti.is vakti athygli á þessu. Alfreð segir regluna „hjálpa hinum svokölluðu minni þjóðum umtalsvert meira en stærri handboltaþjóðum. Ég hef aldrei séð stuðningsmann sjö manna sóknarleiks. Mér finnst þetta skemmdarverk á handboltanum,“ segir Alfreð. Viss um að mikill meirihluti sé á móti reglunni Það var árið 2016 sem að Alþjóða handknattleikssambandið ákvað að innleiða regluna og leyfa liðum að skipta út markverði fyrir aukaútileikmann, án þess að sá leikmaður þyrfti að vera auðkenndur með sérstöku vesti. Alfreð vill losna við regluna hið snarasta: „Svo sannarlega! Mér finnst þetta algjör synd fyrir handboltann. Ég er viss um að 80 prósent þjálfara eru á móti þessari reglu. Mér finnst sjö manna sóknarleikur leiðinlegur handbolti,“ segir hinn þrautreyndi Alfreð. Kretzschmar á sama máli Fleiri hafa lýst sömu skoðun og þar á meðal er Stefan Kretzschmar, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands. „Það sem angrar mig sérstaklega og fær mig til að biðla til handboltaheimsins er þetta: Losið ykkur við sjö-manna fyrirkomulagið,“ sagði Kretzschmar, sem nú er íþróttastjóri Füchse Berlín, í útsendingu Dyn.
Þýski handboltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira