Evans farinn frá Njarðvík Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 20:31 Evans Ganapamo er landsliðsmaður Mið-Afríkulýðveldisins og gekk til liðs við Njarðvík í desember síðastliðnum. vísir Evans Ganapamo hefur yfirgefið herbúðir Njarðvíkur fyrir lokaumferðina og úrslitakeppnina sem framundan er í Bónus deild karla. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðsins, segir bæði körfuboltalegar og ekki körfuboltalegar ástæður spila þar inn í en um sameiginlega ákvörðun sé að ræða. Rúnar staðfesti brottför hans í hlaðvarpinu Endalínan í dag. Umræðan kom upp þegar Rúnar var að ræða mögulega andstæðinga Njarðvíkur í úrslitakeppninni og nefndi Keflavík sem dæmi um lið sem myndi ekki endilega henta Njarðvíkingum vel að mæta. Hann var þá spurður hvort rétt væri að hann hefði látið „Keflavíkurbanann“ fara en Evans átti stórleik gegn Keflavík í janúar og skoraði 44 stig. „Já, hann er farinn heim, það er svoleiðis… Eiginlega sameiginleg ákvörðun, ég var svosem ekkert að reyna að ýta honum í burtu, þannig bara var það. Bæði körfuboltalegt og ekki körfuboltalegt sem að kemur þar inn í.“ Rúnar Ingi er þjálfari Njarðvíkur, sem stefnir á að stela öðru sætinu af Stjörnunni með sigri í Garðabænum lokaumferðinni. vísir Evans Ganapamo spilaði tólf leiki fyrir Njarðvíkinga frá því að hann kom til liðsins í desember. Besti leikur hans var gegn Keflavík, þar sem hann var valinn leikmaður umferðarinnar. Að meðaltali var hann með sextán stig, fjögur fráköst og eina stoðsendingu í leik. Baginski á batavegi og gæti spilað í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa saknað framherjans Maciek Baginski nánast allt tímabilið en hann er, samkvæmt Rúnari, farinn að æfa aftur og gæti tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni. Maciej Stanislaw Baginski er þrítugur reynslubolti og einn leikjahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. „Hann er búinn að vera svolítið með í fjórir á móti fjórum, en er aðeins farinn að ýta sér lengra og var með í gær í smá fimm á fimm upp og niður. Hver veit nema að Baginski gæti komið inn í úrslitakeppninni og leyst einhverjar mínútur“ sagði Rúnar í þættinum sem má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Umræðan um Evans Ganapamo hefst eftir 53 mínútur. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Rúnar staðfesti brottför hans í hlaðvarpinu Endalínan í dag. Umræðan kom upp þegar Rúnar var að ræða mögulega andstæðinga Njarðvíkur í úrslitakeppninni og nefndi Keflavík sem dæmi um lið sem myndi ekki endilega henta Njarðvíkingum vel að mæta. Hann var þá spurður hvort rétt væri að hann hefði látið „Keflavíkurbanann“ fara en Evans átti stórleik gegn Keflavík í janúar og skoraði 44 stig. „Já, hann er farinn heim, það er svoleiðis… Eiginlega sameiginleg ákvörðun, ég var svosem ekkert að reyna að ýta honum í burtu, þannig bara var það. Bæði körfuboltalegt og ekki körfuboltalegt sem að kemur þar inn í.“ Rúnar Ingi er þjálfari Njarðvíkur, sem stefnir á að stela öðru sætinu af Stjörnunni með sigri í Garðabænum lokaumferðinni. vísir Evans Ganapamo spilaði tólf leiki fyrir Njarðvíkinga frá því að hann kom til liðsins í desember. Besti leikur hans var gegn Keflavík, þar sem hann var valinn leikmaður umferðarinnar. Að meðaltali var hann með sextán stig, fjögur fráköst og eina stoðsendingu í leik. Baginski á batavegi og gæti spilað í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa saknað framherjans Maciek Baginski nánast allt tímabilið en hann er, samkvæmt Rúnari, farinn að æfa aftur og gæti tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni. Maciej Stanislaw Baginski er þrítugur reynslubolti og einn leikjahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. „Hann er búinn að vera svolítið með í fjórir á móti fjórum, en er aðeins farinn að ýta sér lengra og var með í gær í smá fimm á fimm upp og niður. Hver veit nema að Baginski gæti komið inn í úrslitakeppninni og leyst einhverjar mínútur“ sagði Rúnar í þættinum sem má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Umræðan um Evans Ganapamo hefst eftir 53 mínútur.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira