„Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 18:03 Justin Kluivert er viss um Dean Huijsen verði ekki liðsfélagi hans hjá Bournemouth á næsta tímabili. Joris Verwijst/BSR Agency/Getty Images Dean Huijsen átti frábæran fyrsta leik í spænsku landsliðstreyjunni gegn Hollandi. Justin Kluivert, andstæðingur hans í gær en liðsfélagi hjá Bournemouth, segist viss um að Huijsen sé á förum frá félaginu í sumar. Huijsen fæddist í Hollandi en flutti til Spánar aðeins fimm ára gamall og kaus að spila fyrir spænska landsliðið. Þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára gamall hefur hann spilað stórt hlutverk hjá Bournemouth á tímabilinu og var kallaður í sitt fyrsta landsliðverkefni þegar Inigo Martinez datt út úr hópnum vegna meiðsla. Í fyrri leiknum spilaði hann rúman hálfleik eftir að Pau Cubarsí fór meiddur út af, í gær spilaði hann svo allan framlengdan leikinn. Einvígið endaði 3-3 og Spánn fór áfram með 5-4 sigri í vítaspyrnukeppni. Huijsen átti stoðsendinguna í þriðja marki Spánar þegar hann gaf langan bolta yfir vörnina á Lamine Yamal sem kláraði færið. ☄️ Yamal curler 🪄 Olise free-kick🎯 Samardžić stunner🤸♂️ Lukaku acrobaticsWhich is your favourite goal?#UNLGOTR | @AlipayPlus | #NationsLeague pic.twitter.com/R03SPL4YsJ— UEFA EURO (@UEFAEURO) March 24, 2025 Sjö sinnum hreinsaði hann boltann úr hættulegri og einu sinni kom hann í veg fyrir skot sem stefndi að marki, engum leikmanni Hollands tókst að sóla sig framhjá honum, á 120 mínútum. 😱 Justin Kluivert, compañero de Dean Huijsen en el Bournemouth, con @matoribio85 “Yo sé que el próximo año no está con nosotros”📻https://t.co/NLZYepZL3K pic.twitter.com/UPUaf3cI0J— Radio MARCA (@RadioMARCA) March 24, 2025 „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ sagði liðsfélagi hans hjá Bournemouth, Justin Kluivert, eftir leik. Kluivert og Huijsen eru liðsfélagar hjá Bournemouth. Robin Jones - AFC Bournemouth/AFC Bournemouth via Getty Images „Hann er frábær viðbót fyrir spænskan fótbolta. Hann lítur út fyrir að hafa spilað á hæsta getustigi í mörg ár. Hann passar mjög vel inn í hópinn, bæði sem leikmaður en líka sem manneskja“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente, sem hefur þó áður sagt að hann stefni á að halda tryggð við leikmennina sem voru í landsliðshópnum þegar Spánn varð Evrópumeistari síðasta sumar. Fjöldi stórliða eru sögð fylgjast með leikmanninum fyrir félagaskiptagluggann sem opnast í sumar. Liverpool hefur verið nefnt í því samhengi, þar sem Virgil Van Dijk hefur ekki enn skrifað undir samning og gæti verið á förum. Real Madrid er einnig sagt áhugasamt, liðið hefur glímt við mikil meiðsli í varnarlínunni á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira
Huijsen fæddist í Hollandi en flutti til Spánar aðeins fimm ára gamall og kaus að spila fyrir spænska landsliðið. Þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára gamall hefur hann spilað stórt hlutverk hjá Bournemouth á tímabilinu og var kallaður í sitt fyrsta landsliðverkefni þegar Inigo Martinez datt út úr hópnum vegna meiðsla. Í fyrri leiknum spilaði hann rúman hálfleik eftir að Pau Cubarsí fór meiddur út af, í gær spilaði hann svo allan framlengdan leikinn. Einvígið endaði 3-3 og Spánn fór áfram með 5-4 sigri í vítaspyrnukeppni. Huijsen átti stoðsendinguna í þriðja marki Spánar þegar hann gaf langan bolta yfir vörnina á Lamine Yamal sem kláraði færið. ☄️ Yamal curler 🪄 Olise free-kick🎯 Samardžić stunner🤸♂️ Lukaku acrobaticsWhich is your favourite goal?#UNLGOTR | @AlipayPlus | #NationsLeague pic.twitter.com/R03SPL4YsJ— UEFA EURO (@UEFAEURO) March 24, 2025 Sjö sinnum hreinsaði hann boltann úr hættulegri og einu sinni kom hann í veg fyrir skot sem stefndi að marki, engum leikmanni Hollands tókst að sóla sig framhjá honum, á 120 mínútum. 😱 Justin Kluivert, compañero de Dean Huijsen en el Bournemouth, con @matoribio85 “Yo sé que el próximo año no está con nosotros”📻https://t.co/NLZYepZL3K pic.twitter.com/UPUaf3cI0J— Radio MARCA (@RadioMARCA) March 24, 2025 „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ sagði liðsfélagi hans hjá Bournemouth, Justin Kluivert, eftir leik. Kluivert og Huijsen eru liðsfélagar hjá Bournemouth. Robin Jones - AFC Bournemouth/AFC Bournemouth via Getty Images „Hann er frábær viðbót fyrir spænskan fótbolta. Hann lítur út fyrir að hafa spilað á hæsta getustigi í mörg ár. Hann passar mjög vel inn í hópinn, bæði sem leikmaður en líka sem manneskja“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente, sem hefur þó áður sagt að hann stefni á að halda tryggð við leikmennina sem voru í landsliðshópnum þegar Spánn varð Evrópumeistari síðasta sumar. Fjöldi stórliða eru sögð fylgjast með leikmanninum fyrir félagaskiptagluggann sem opnast í sumar. Liverpool hefur verið nefnt í því samhengi, þar sem Virgil Van Dijk hefur ekki enn skrifað undir samning og gæti verið á förum. Real Madrid er einnig sagt áhugasamt, liðið hefur glímt við mikil meiðsli í varnarlínunni á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira