Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2025 09:08 Khalil segist pólitískur fangi. Getty/Adam Gray Stjórnvöld hafa lagt fram ný gögn í máli þeirra gegn Mahmoud Khalil, sem var meðal þeirra sem leiddu mótmæli nemenda við Columbia-háskóla gegn hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna á Gasa. Khalil, sem er með dvalarleyfi í Bandaríkjunum, var handtekinn á dögunum og sakaður um gyðingaandúð. Stjórnvöld vilja vísa honum úr landi en Khalil hefur höfðað mál og segir brotið á tjáningarfrelsi sínu. Nýjustu vendingar í málinu eru þær að yfirvöld segja nú að Khalil hafi ekki sagt satt og rétt frá á umsókn sinni um dvalarleyfi. Hann hafi meðal annars leynt því að hafa starfað fyrir Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna og Sýrlandsskrifstofu breska sendiráðsins í Beirút í Líbanon. Þá tilheyrði hann einnig aðgerðahópnum Columbia University Apartheid Divest. Yfirvöld segja þetta eitt og sér nægja til að réttlæta brottvísun Khalil en lögmenn hans segja um að ræða hreinan fyrirslátt. Stjórnvöld séu einfaldlega í hefndaraðgerðum gegn Khalil. Lögmenn Khalil vilja fá hann lausan og hafa neitað því að hann hafi á nokkurn hátt stutt Hamas. Nú þegar málið hefur ratað til dómstóla þurfa yfirvöld annað hvort að sanna að Khalil hafi vísvitandi haldið því leyndu að hann hafi starfað fyrir UNRWA og að sú staðreynd hefði komið í veg fyrir að hann fengi dvalarleyfi, eða að dvöl hans í Bandaríkjunum sé ógn við öryggi landsins. Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Níu starfsmenn UNRWA reknir vegna aðildar að árásunum 7. október Níu starfsmenn Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) kunna að hafa tekið þátt eða átt aðild að árásum Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn. 6. ágúst 2024 06:51 Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Khalil, sem er með dvalarleyfi í Bandaríkjunum, var handtekinn á dögunum og sakaður um gyðingaandúð. Stjórnvöld vilja vísa honum úr landi en Khalil hefur höfðað mál og segir brotið á tjáningarfrelsi sínu. Nýjustu vendingar í málinu eru þær að yfirvöld segja nú að Khalil hafi ekki sagt satt og rétt frá á umsókn sinni um dvalarleyfi. Hann hafi meðal annars leynt því að hafa starfað fyrir Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna og Sýrlandsskrifstofu breska sendiráðsins í Beirút í Líbanon. Þá tilheyrði hann einnig aðgerðahópnum Columbia University Apartheid Divest. Yfirvöld segja þetta eitt og sér nægja til að réttlæta brottvísun Khalil en lögmenn hans segja um að ræða hreinan fyrirslátt. Stjórnvöld séu einfaldlega í hefndaraðgerðum gegn Khalil. Lögmenn Khalil vilja fá hann lausan og hafa neitað því að hann hafi á nokkurn hátt stutt Hamas. Nú þegar málið hefur ratað til dómstóla þurfa yfirvöld annað hvort að sanna að Khalil hafi vísvitandi haldið því leyndu að hann hafi starfað fyrir UNRWA og að sú staðreynd hefði komið í veg fyrir að hann fengi dvalarleyfi, eða að dvöl hans í Bandaríkjunum sé ógn við öryggi landsins.
Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Níu starfsmenn UNRWA reknir vegna aðildar að árásunum 7. október Níu starfsmenn Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) kunna að hafa tekið þátt eða átt aðild að árásum Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn. 6. ágúst 2024 06:51 Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Níu starfsmenn UNRWA reknir vegna aðildar að árásunum 7. október Níu starfsmenn Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) kunna að hafa tekið þátt eða átt aðild að árásum Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn. 6. ágúst 2024 06:51
Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58