Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. mars 2025 06:01 Orri Steinn Óskarsson spilar sinn fyrsta „heimaleik“ sem fyrirliði Íslands í dag. Stefan Ivanovic/Pixsell/MB Media/Getty Images Fjörug dagskrá er á íþróttarásunum í dag. Landsleikur Íslands og Kósovó verður í opinni dagskrá en einnig má finna beinar útsendingar frá Formúlunni, bikarkeppni yngri flokka, golfmóti í Singapúr, NBA og NHL. Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira