Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2025 22:54 Kári Árnason er ekki sá vinsælasti hjá handboltasamfélaginu eftir ummælin í gær. Ummæli Kára Árnasonar eftir landsleik Íslands og Kósovó í gær hafa fallið í grýttan jarðveg hjá handboltasamfélaginu. Kári sagði búið að „aumingjavæða“ stórmót í fótbolta, þau séu að verða líkari handbolta „þar sem er bara stórmót á hverju einasta ári, sem er jú gaman því þetta er í leiðinlegasta mánuði ársins.“ Ummælin féllu þegar þeir Kári, Lárus Orri og Kjartan Atli ræddu grein sem birtist á Vísi þar sem velt var vöngum hvort betra væri fyrir Ísland að vinna einvígið eða tapa því. Svar sérfræðinganna var afdráttarlaust nei. Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Björgvin Páll Gústavsson, vakti athygli á ummælunum á X-síðu sinni. Áfram Ísland 🇮🇸 pic.twitter.com/hFEQFzbwdI— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 21, 2025 Arnar Daði Arnarson, handboltasérfræðingur og þáttastjórnandi Handkastsins, deildi færslunni og skrifaði: „Enn einn litli kallinn mættur til að upphefja “sína” íþrótt með því að miða sig við Þjóðaríþróttina. Kári Árnason litli kall.“ Enn einn litli kallinn mættur til að upphefja “sína” íþrótt með því að miða sig við Þjóðaríþróttina.Kári Árnason litli kall🤏🏽#Handkastið https://t.co/xyLrNKx08S— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 21, 2025 Við færslu Arnars skrifar handboltadeild Vals: „Fer hrollur um okkur. Kjánahrollur. Áfram Ísland.“ Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Handbolti Fótbolti Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Kári sagði búið að „aumingjavæða“ stórmót í fótbolta, þau séu að verða líkari handbolta „þar sem er bara stórmót á hverju einasta ári, sem er jú gaman því þetta er í leiðinlegasta mánuði ársins.“ Ummælin féllu þegar þeir Kári, Lárus Orri og Kjartan Atli ræddu grein sem birtist á Vísi þar sem velt var vöngum hvort betra væri fyrir Ísland að vinna einvígið eða tapa því. Svar sérfræðinganna var afdráttarlaust nei. Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Björgvin Páll Gústavsson, vakti athygli á ummælunum á X-síðu sinni. Áfram Ísland 🇮🇸 pic.twitter.com/hFEQFzbwdI— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 21, 2025 Arnar Daði Arnarson, handboltasérfræðingur og þáttastjórnandi Handkastsins, deildi færslunni og skrifaði: „Enn einn litli kallinn mættur til að upphefja “sína” íþrótt með því að miða sig við Þjóðaríþróttina. Kári Árnason litli kall.“ Enn einn litli kallinn mættur til að upphefja “sína” íþrótt með því að miða sig við Þjóðaríþróttina.Kári Árnason litli kall🤏🏽#Handkastið https://t.co/xyLrNKx08S— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 21, 2025 Við færslu Arnars skrifar handboltadeild Vals: „Fer hrollur um okkur. Kjánahrollur. Áfram Ísland.“ Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Handbolti Fótbolti Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira