Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2025 11:13 Útkallið barst í fjölbýlishús í póstnúmerinu 104 þar sem Laugardalurinn er miðpunkturinn. Vísir/Vilhelm Fjórir karlmenn á fertugsaldri voru handteknir í sameign fjölbýlishúss í Laugardalnum eða grennd við hann í gær. Þeir voru vopnaðir hnífum og ólöglegum piparúða. Þeirra bíður sekt upp á 150 þúsund krónur hver. Greint var frá handtöku mannanna í lögregludagbókinni í morgun þar sem vísað var til líkamsárásar og ólöglegs vopnaburðar. Unnar Már Ástþórsson varðstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir útkallið hafa borist um kvöldmatarleytið í gær. Karlmennirnir fjórir hafi ætlað að kaupa vöru, löglega vöru, en ekki verið sáttir við uppsett verð. Eigandi vörunnar hafi sloppið með minniháttar áverka og óvíst hvort hann leggi fram kæru vegna líkamsárásar. Karlmennirnir fjórir voru handteknir, færðir í skýrslutöku á lögreglustöðina á Hverfisgötu en sleppt að þeim loknum. Unnar Már segir þá alla eiga von á sekt upp á 150 þúsund krónur hver. Tilraun þeirra til að spara sér pening með því að mæta vopnaðir til viðskipta hafi því farið út um þúfur. „Það hefði verið betra að setjast að samningaborðinu og ræða þetta eins og fullorðið fólk,“ segir Unnar Már. Einn karlmannanna á töluverðan sakaferil að baki. Vopnin voru haldlögð og verður í framhaldinu eytt. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Greint var frá handtöku mannanna í lögregludagbókinni í morgun þar sem vísað var til líkamsárásar og ólöglegs vopnaburðar. Unnar Már Ástþórsson varðstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir útkallið hafa borist um kvöldmatarleytið í gær. Karlmennirnir fjórir hafi ætlað að kaupa vöru, löglega vöru, en ekki verið sáttir við uppsett verð. Eigandi vörunnar hafi sloppið með minniháttar áverka og óvíst hvort hann leggi fram kæru vegna líkamsárásar. Karlmennirnir fjórir voru handteknir, færðir í skýrslutöku á lögreglustöðina á Hverfisgötu en sleppt að þeim loknum. Unnar Már segir þá alla eiga von á sekt upp á 150 þúsund krónur hver. Tilraun þeirra til að spara sér pening með því að mæta vopnaðir til viðskipta hafi því farið út um þúfur. „Það hefði verið betra að setjast að samningaborðinu og ræða þetta eins og fullorðið fólk,“ segir Unnar Már. Einn karlmannanna á töluverðan sakaferil að baki. Vopnin voru haldlögð og verður í framhaldinu eytt. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira