Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Árni Jóhannsson skrifar 19. mars 2025 22:07 Keflavík - Valur Bikarinn Karla Vetur 2025. Joshua Jefferson Vísir / Diego Joshua Jefferson er í því hlutverki að koma inn af bekknum í liði Vals eins og staðan er núna en hann heldur betur skilaði frábæru framlagi í sigri Vals á Keflavík í undanúrslitum VÍS bikarsins. Joshua skoraði 20 stig og Valur vann mínúturnar hans með 21 stigi. Joshua var spurður að því hvort þetta hafi verið eins auðvelt á vellinum eins og þetta leit út fyrir að vera úr stúkunni. „Heldur betur ekki. Það hefur verið mikill undirbúningur og farið yfir smáatriðin í undanfara leiksins. Þeir eru með frábært lið og þó þeir hafa verið að eiga við allskonar hluti þá er þetta erfiður andstæðingur. Við framkvæmdum okkar leikplan betur og þess vegna kannski leit þetta út fyrir að vera auðvelt.“ Valsmönnu óx ásmegin í öðrum leikhluta og í raun kláruðu þeir leikinn þá. Sjálfstraust þeirra var vel merkjanlegt en sjálfstraust Keflvíkinga minnkaði með hverju skotinu sem fór ekki ofan í. „Við vorum bara einbeittir og horfðum í smáatriðin. Við horfum á mikið af myndböndum, smáatriðin sem við pössuðum, áætlun Finns og orkan okkar sem skiluðu sigrinum í kvöld.“ Joshua Jefferson er á leiðinni til baka eftir erfið meiðsli sem hann varð fyrir í fyrra þegar hann sleit krossaband í hné. Í leiknum í kvöld sendi hann fimm þriggja stiga körfur niður í níu tilraunum og leit afskaplega vel út. Valur vann mínúturnar hans með 21 stigi og hann var með 20 framlagspunkta. Hvernig er líðan hans á þessum tímapunkti? „Ég hef verið blessaður að hafa komist aftur á völlinn. Ég er þakklátur Val að hafa trú á mér og taka mig aftur inn þannig að ég get sýnt hvað ég get og reyna að vinna annan titil með bræðrum mínum. Líkaminn er síðan í frábæru standi.“ Á laugardaginn er það bikarúrslitaleikur við KR. Valsmenn líta vel út á þessum tímapunkti þannig að sjálfstraustið hlýtur að vera í botni á leiðinni í það verkefni. „Að sjálfsögðu. Við fáum mikið sjálfstraust úr því hvernig við undirbúum okkur fyrir hvern leik. Við förum aftur að teikniborðinu, Finnur teiknar upp áætlun fyrir okkur og það er undir leikmönnum komið að framkvæma hana eftir bestu getu.“ VÍS-bikarinn Valur Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Joshua var spurður að því hvort þetta hafi verið eins auðvelt á vellinum eins og þetta leit út fyrir að vera úr stúkunni. „Heldur betur ekki. Það hefur verið mikill undirbúningur og farið yfir smáatriðin í undanfara leiksins. Þeir eru með frábært lið og þó þeir hafa verið að eiga við allskonar hluti þá er þetta erfiður andstæðingur. Við framkvæmdum okkar leikplan betur og þess vegna kannski leit þetta út fyrir að vera auðvelt.“ Valsmönnu óx ásmegin í öðrum leikhluta og í raun kláruðu þeir leikinn þá. Sjálfstraust þeirra var vel merkjanlegt en sjálfstraust Keflvíkinga minnkaði með hverju skotinu sem fór ekki ofan í. „Við vorum bara einbeittir og horfðum í smáatriðin. Við horfum á mikið af myndböndum, smáatriðin sem við pössuðum, áætlun Finns og orkan okkar sem skiluðu sigrinum í kvöld.“ Joshua Jefferson er á leiðinni til baka eftir erfið meiðsli sem hann varð fyrir í fyrra þegar hann sleit krossaband í hné. Í leiknum í kvöld sendi hann fimm þriggja stiga körfur niður í níu tilraunum og leit afskaplega vel út. Valur vann mínúturnar hans með 21 stigi og hann var með 20 framlagspunkta. Hvernig er líðan hans á þessum tímapunkti? „Ég hef verið blessaður að hafa komist aftur á völlinn. Ég er þakklátur Val að hafa trú á mér og taka mig aftur inn þannig að ég get sýnt hvað ég get og reyna að vinna annan titil með bræðrum mínum. Líkaminn er síðan í frábæru standi.“ Á laugardaginn er það bikarúrslitaleikur við KR. Valsmenn líta vel út á þessum tímapunkti þannig að sjálfstraustið hlýtur að vera í botni á leiðinni í það verkefni. „Að sjálfsögðu. Við fáum mikið sjálfstraust úr því hvernig við undirbúum okkur fyrir hvern leik. Við förum aftur að teikniborðinu, Finnur teiknar upp áætlun fyrir okkur og það er undir leikmönnum komið að framkvæma hana eftir bestu getu.“
VÍS-bikarinn Valur Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti