Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. mars 2025 21:47 Þorleifur Úlfarsson í leik með Houston Dynamo í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Breiðablik, ríkjandi Íslandsmeistari karla í fótbolta, er um þessar mundir í æfingaferð erlendis. Í myndbandi af æfingu liðsins má sjá Þorleif Úlfarsson, uppalinn Blika, sem hefur undanfarin ár spilað í Bandaríkjunum og Ungverjalandi. Það styttist í að Íslandsmótið í fótbolta fari af stað og eru mörg lið Bestu deildar karla að leggja lokahönd á leikmannahópa sína fyrir sumarið. Liðin slá aldrei hendi á móti góðum liðsstyrk og ef til vill hafa Blikar rambað inn á einn slíkan nú. Hinn 24 ára gamli Þorleifur er uppalinn Bliki þó hann hafi um tíma leikið með Stjörnunni þegar hann var í 2. flokki. Hann á að baki einn leik í efstu deild hér á landi fyrir ríkjandi Íslandsmeistara en lék annars með Víking Ólafsvík meðan hann var í bandaríska háskólaboltanum. Þar stóð hann sig nægilega vel til að vera valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar af Houston Dynamo árið 2022. Í febrúar á síðasta ári samdi hann við Debrecen í Ungverjalandi en frá og með febrúar á þessu ári hefur hann verið samningslaus. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Nú verður að koma í ljós hvort Þorleifur sé að æfa með Blikum til að halda sér í standi eða hvort Íslandsmeistararnir séu enn að leita sér að liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Íslandsmeistarar Breiðabliks opna Bestu deild karla árið 2025 þegar Afturelding mætir á Kópavogsvöll þann 5. apríl næstkomandi. Fótbolti Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madríd í vænlegri stöðu Í beinni: Bayern - Lyon | Stórleikur hjá Glódísi Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Sjá meira
Það styttist í að Íslandsmótið í fótbolta fari af stað og eru mörg lið Bestu deildar karla að leggja lokahönd á leikmannahópa sína fyrir sumarið. Liðin slá aldrei hendi á móti góðum liðsstyrk og ef til vill hafa Blikar rambað inn á einn slíkan nú. Hinn 24 ára gamli Þorleifur er uppalinn Bliki þó hann hafi um tíma leikið með Stjörnunni þegar hann var í 2. flokki. Hann á að baki einn leik í efstu deild hér á landi fyrir ríkjandi Íslandsmeistara en lék annars með Víking Ólafsvík meðan hann var í bandaríska háskólaboltanum. Þar stóð hann sig nægilega vel til að vera valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar af Houston Dynamo árið 2022. Í febrúar á síðasta ári samdi hann við Debrecen í Ungverjalandi en frá og með febrúar á þessu ári hefur hann verið samningslaus. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Nú verður að koma í ljós hvort Þorleifur sé að æfa með Blikum til að halda sér í standi eða hvort Íslandsmeistararnir séu enn að leita sér að liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Íslandsmeistarar Breiðabliks opna Bestu deild karla árið 2025 þegar Afturelding mætir á Kópavogsvöll þann 5. apríl næstkomandi.
Fótbolti Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madríd í vænlegri stöðu Í beinni: Bayern - Lyon | Stórleikur hjá Glódísi Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Sjá meira