Måns mættur á markaðinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. mars 2025 15:41 Måns Zelmerlow hefur staðið í ströngu undanfarna daga og vikur. EPA-EFE/ABIR SULTAN Sænska poppstjarnan Måns Zelmerlow og breska leikkonan Ciara Zelmerlow standa nú í skilnaði. Þau höfðu verið saman í tíu ár og eiga saman tvö börn. Aftonbladet greinir frá þessu en Måns hefur áður rætt á opinskáan hátt um sambandserfiðleika þeirra við blaðið. Greint var frá því í maí á síðasta ári að Ciara hefði hætt að fylgja eiginmanni sínum á samfélagsmiðlinum Instagram en blaðið segir að málin hafi litið betur út eftir sumarið. Þau bjuggu lengst af í Bretlandi en fluttu saman til Svíþjóðar síðastlðið sumar. Þá sögðust þau ætla sér að flytja á vínekru í Skáni í eigu sænsku poppstjörnunnar, sem kom, sá og sigraði Eurovision árið 2015. Aftonbladet segir hinsvegar að Ciara hafi aldrei verið skráð til búsetu á vínekrunni. Þau eiga saman tvö börn, sex og tveggja ára gömul. Þau kynntust eins og áður segir árið 2015, eignuðust sitt fyrsta barn árið 2018 og giftu sig loks í Króatíu árið 2019 svo athygli vakti. Måns hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann þurfti að sætta sig við annað sætið í Melodifestivalen síðustu helgi. Hann átti afar erfitt með ósigurinn og lýsti yfir miklum vonbrigðum með dómnefndir í keppninni. Måns steig svo á bensínið dagana á eftir og sendi gagnrýnendum sínum pillu á samfélagsmiðlum og sagði þá þröngsýna. Svíþjóð Eurovision Hollywood Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Aftonbladet greinir frá þessu en Måns hefur áður rætt á opinskáan hátt um sambandserfiðleika þeirra við blaðið. Greint var frá því í maí á síðasta ári að Ciara hefði hætt að fylgja eiginmanni sínum á samfélagsmiðlinum Instagram en blaðið segir að málin hafi litið betur út eftir sumarið. Þau bjuggu lengst af í Bretlandi en fluttu saman til Svíþjóðar síðastlðið sumar. Þá sögðust þau ætla sér að flytja á vínekru í Skáni í eigu sænsku poppstjörnunnar, sem kom, sá og sigraði Eurovision árið 2015. Aftonbladet segir hinsvegar að Ciara hafi aldrei verið skráð til búsetu á vínekrunni. Þau eiga saman tvö börn, sex og tveggja ára gömul. Þau kynntust eins og áður segir árið 2015, eignuðust sitt fyrsta barn árið 2018 og giftu sig loks í Króatíu árið 2019 svo athygli vakti. Måns hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann þurfti að sætta sig við annað sætið í Melodifestivalen síðustu helgi. Hann átti afar erfitt með ósigurinn og lýsti yfir miklum vonbrigðum með dómnefndir í keppninni. Måns steig svo á bensínið dagana á eftir og sendi gagnrýnendum sínum pillu á samfélagsmiðlum og sagði þá þröngsýna.
Svíþjóð Eurovision Hollywood Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira