Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. mars 2025 20:40 Meðferðaheimilið uppfyllir ekki kröfur um brunavarnir. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur mánaðarlega í húsleigu fyrir meðferðarheimili sem reyndist ónothæft. Heimilið var opnað af þáverandi barnamálaráðherra nokkrum dögum fyrir kosningar. Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi barnmálaráðherra, opnaði meðferðarheimilið Blönduhlíð fjórum dögum fyrir Alþingiskosningar árið 2024. Blönduhlíð, sem er í Mosfellsbæ, átti að vera meðferðarheimili fyrir börn á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Hins vegar var ekki búið að ljúka brunaúttekt þegar heimilið var opnað og uppfyllir húsnæðið ekki þær kröfur sem þarf til að fá starfsleyfi. Miklar breytingar þurfa að eiga sér stað til að húsnæðið yrði nothæft. Ásmundur Einar Daðason, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, við opnun meðferðarheimilisins.Stjórnarráðið RÚV greindi frá að ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur í leigu á mánuði frá því í ágúst árið 2024 sem samsvarar tæpum sex milljónum króna í dag. Þá standi í leigusamning að sé húsnæðið ekki hæft börnum af ástæðum sem ekki sé leigutaka að kenna, megi rifta leigusamningnum. Það hefur ekki verið gert. Auk þessi greiði ríkið 1,2 milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði sem er notað í stað Blönduhlíðar. Mikið neyðarástand ríkir í málefnum barna með hegðunar- og fíkniefna. Neyðarvistun barna var um tíma færð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni. Það var eftir eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem einn lést. Húsnæðið fer fljótlega í notkun samkvæmt RÚV en það verður ekki á vegum Barna- og fjölskyldustofu líkt og meðferðarheimilið var. Meðferðarheimili Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi barnmálaráðherra, opnaði meðferðarheimilið Blönduhlíð fjórum dögum fyrir Alþingiskosningar árið 2024. Blönduhlíð, sem er í Mosfellsbæ, átti að vera meðferðarheimili fyrir börn á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Hins vegar var ekki búið að ljúka brunaúttekt þegar heimilið var opnað og uppfyllir húsnæðið ekki þær kröfur sem þarf til að fá starfsleyfi. Miklar breytingar þurfa að eiga sér stað til að húsnæðið yrði nothæft. Ásmundur Einar Daðason, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, við opnun meðferðarheimilisins.Stjórnarráðið RÚV greindi frá að ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur í leigu á mánuði frá því í ágúst árið 2024 sem samsvarar tæpum sex milljónum króna í dag. Þá standi í leigusamning að sé húsnæðið ekki hæft börnum af ástæðum sem ekki sé leigutaka að kenna, megi rifta leigusamningnum. Það hefur ekki verið gert. Auk þessi greiði ríkið 1,2 milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði sem er notað í stað Blönduhlíðar. Mikið neyðarástand ríkir í málefnum barna með hegðunar- og fíkniefna. Neyðarvistun barna var um tíma færð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni. Það var eftir eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem einn lést. Húsnæðið fer fljótlega í notkun samkvæmt RÚV en það verður ekki á vegum Barna- og fjölskyldustofu líkt og meðferðarheimilið var.
Meðferðarheimili Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira