Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 12:02 Dereck Lively og Anthony Davis eru báðir meiddur og hjálpa því Dallas Mavericks ekkert þessa dagana. Þeir eru hins vegar ekki þeir einu á meiðslalistanum, langt frá því. Getty/Sam Hodde Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri. Dallas kom öllum á óvörum á dögunum þegar félagið sendu frá sér sinn langbesta leikmenn Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Þeir fengu í staðinn Anthony Davis sem meiddist strax og síðan hefur stjörnuleikmaðurinn Kyre Irving slitið krossband og fjöldi leikmanna meiðst. Þjálfarinn Jason Kidd talaði um það eftir einn leik á dögunum að hann gat ekki skipt manni inn á völlinn, af því hann var bara með sjö leikmenn og tveir þeirra voru í meðhöndlun fyrir utan völlinn. Bobby Marks á ESPN fjallar um ástandið í herbúðum Dallas Mavericks og slær því upp að Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki vegna allra þessa meiddu manna og að launaþakið hindri félagið í að sækja nýja leikmenn. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Danté Exum er nýjasta fórnarlambið eftir að handarbrotnaði í leik á móti Houston. Hann bætist á meiðslalistann þar sem fyrir eru meðal annars Anthony Davis, Dereck Lively, Kyrie Irving, Daniel Gafford, Olivier-Maxence Prosper og Jaden Hardy. Dallas kom sér líka í erfið mál með því að fá Klay Thompson í skiptum við Golden State Warriors og með nýjum samningi við Naji Marshall. Með því fór liðið það langt yfir mörkin á launaþakinu að það kemur í veg fyrir að liðið geti auðveldlega samið við leikmenn til að fylla í skörðin. Dallas getur næst fengið tækifæri til semja við leikmann 10. apríl næstkomandi en hafa ekki mikinn lausan pening til að semja við menn. Það flækir málið er að liðið er að nota tvo leikmenn sem eru með tvíhliða samning við Dallas Mavericks og G-deildarliðið Texas Legends en mega bara leika ákveðið marga leiki. Þeir eru að klára þann kvóta. Lendi Dallas í því að vera með færri en átta heila leikmenn á lista þá gætu þeir þurft að gefa leiki í NBA deildinni. Átta leikmenn eru lágmarkið til að á að hefja leik. Hver meiðsli í viðbót við þau sem eru nú þegar hjá hópnum gera síðan þetta að enn stærra vandamáli. Það má sjá umfjöllun Bobby Marks hér fyrir neðan þar sem hann fer yfir þessa svakalegu stöðu hjá Dallas Mavericks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xm0AFPmco6A">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Dallas kom öllum á óvörum á dögunum þegar félagið sendu frá sér sinn langbesta leikmenn Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Þeir fengu í staðinn Anthony Davis sem meiddist strax og síðan hefur stjörnuleikmaðurinn Kyre Irving slitið krossband og fjöldi leikmanna meiðst. Þjálfarinn Jason Kidd talaði um það eftir einn leik á dögunum að hann gat ekki skipt manni inn á völlinn, af því hann var bara með sjö leikmenn og tveir þeirra voru í meðhöndlun fyrir utan völlinn. Bobby Marks á ESPN fjallar um ástandið í herbúðum Dallas Mavericks og slær því upp að Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki vegna allra þessa meiddu manna og að launaþakið hindri félagið í að sækja nýja leikmenn. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Danté Exum er nýjasta fórnarlambið eftir að handarbrotnaði í leik á móti Houston. Hann bætist á meiðslalistann þar sem fyrir eru meðal annars Anthony Davis, Dereck Lively, Kyrie Irving, Daniel Gafford, Olivier-Maxence Prosper og Jaden Hardy. Dallas kom sér líka í erfið mál með því að fá Klay Thompson í skiptum við Golden State Warriors og með nýjum samningi við Naji Marshall. Með því fór liðið það langt yfir mörkin á launaþakinu að það kemur í veg fyrir að liðið geti auðveldlega samið við leikmenn til að fylla í skörðin. Dallas getur næst fengið tækifæri til semja við leikmann 10. apríl næstkomandi en hafa ekki mikinn lausan pening til að semja við menn. Það flækir málið er að liðið er að nota tvo leikmenn sem eru með tvíhliða samning við Dallas Mavericks og G-deildarliðið Texas Legends en mega bara leika ákveðið marga leiki. Þeir eru að klára þann kvóta. Lendi Dallas í því að vera með færri en átta heila leikmenn á lista þá gætu þeir þurft að gefa leiki í NBA deildinni. Átta leikmenn eru lágmarkið til að á að hefja leik. Hver meiðsli í viðbót við þau sem eru nú þegar hjá hópnum gera síðan þetta að enn stærra vandamáli. Það má sjá umfjöllun Bobby Marks hér fyrir neðan þar sem hann fer yfir þessa svakalegu stöðu hjá Dallas Mavericks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xm0AFPmco6A">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira