„Betri ára yfir okkur“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 15. mars 2025 20:57 Berglind Þorsteinsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. vísir/Viktor Freyr „Mér fannst bara stemningin hjá okkur vera betri eiginlega allan leikinn,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir, leikmaður Fram, eftir sigur gegn Val í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í kvöld. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Fram 28-26. „Ég fann það bara að það var svona betri ára yfir okkur og vorum ákveðnar í það að vinna aftur eftir bikarleikinn og sýna að við getum unnið þær tvisvar sinnum í röð,“ sagði Berglind en ekki er langt síðan að þessi lið mættust í undanúrslitum Powerade bikarsins þar sem Framarar lögðu Val einnig. Fram liðið er með blóð á tönnunum ef marka má orð Berglindar sem segir liðið enn þá svekkt eftir að hafa tapað bikarúrslitaleiknum gegn Haukum á dögunum. Síðan þá hafa stelpurnar í Fram unnið bæði Hauka og Val í Olís-deildinni og því mikill hugur í liðinu. „Já, við vitum að við eigum alveg enn þá inni eftir bikarleikinn og við erum enn þá ógeðslega svekktar að hafa ekki unnið titilinn og við vitum að við getum unnið öll þessi lið ef við spilum bara okkar leik og höldum uppi stemningunni sem mér fannst við gera í dag. Allt á réttri leið.“ Aðeins tveimur stigum munar á toppliði Vals og Fram í töflunni, en Valskonur standa einnig betur að vígi í innbyrðis viðureignum liðanna. Berglind segir það vera draum að ná deildarmeistaratitlinum en er ekki vongóð um það að Valskonum misstígi sig á lokasprettinum. „Ef við ætlum að ná honum þá verðum við að treysta á að Valur tapi einhverjum leikjum, þannig að það er svolítið langsótt en auðvitað væri það draumur.“ Að lokum segir Berglind liðið vera spennt fyrir úrslitakeppnina. „Tilfinningin er mjög góð og við erum búin að sýna það að við erum að standa í þessum liðum og þetta eru hörku leikir. Þannig að tilfinningin er mjög góð fyrir úrslitakeppninni ef við spilum svona áfram og höldum í þessa stemningu og spilum svona varnarleik.“ Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
„Ég fann það bara að það var svona betri ára yfir okkur og vorum ákveðnar í það að vinna aftur eftir bikarleikinn og sýna að við getum unnið þær tvisvar sinnum í röð,“ sagði Berglind en ekki er langt síðan að þessi lið mættust í undanúrslitum Powerade bikarsins þar sem Framarar lögðu Val einnig. Fram liðið er með blóð á tönnunum ef marka má orð Berglindar sem segir liðið enn þá svekkt eftir að hafa tapað bikarúrslitaleiknum gegn Haukum á dögunum. Síðan þá hafa stelpurnar í Fram unnið bæði Hauka og Val í Olís-deildinni og því mikill hugur í liðinu. „Já, við vitum að við eigum alveg enn þá inni eftir bikarleikinn og við erum enn þá ógeðslega svekktar að hafa ekki unnið titilinn og við vitum að við getum unnið öll þessi lið ef við spilum bara okkar leik og höldum uppi stemningunni sem mér fannst við gera í dag. Allt á réttri leið.“ Aðeins tveimur stigum munar á toppliði Vals og Fram í töflunni, en Valskonur standa einnig betur að vígi í innbyrðis viðureignum liðanna. Berglind segir það vera draum að ná deildarmeistaratitlinum en er ekki vongóð um það að Valskonum misstígi sig á lokasprettinum. „Ef við ætlum að ná honum þá verðum við að treysta á að Valur tapi einhverjum leikjum, þannig að það er svolítið langsótt en auðvitað væri það draumur.“ Að lokum segir Berglind liðið vera spennt fyrir úrslitakeppnina. „Tilfinningin er mjög góð og við erum búin að sýna það að við erum að standa í þessum liðum og þetta eru hörku leikir. Þannig að tilfinningin er mjög góð fyrir úrslitakeppninni ef við spilum svona áfram og höldum í þessa stemningu og spilum svona varnarleik.“
Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira