Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2025 15:34 Sterk fylgni er á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á fasteignavefum og birtra kaupsamninga mánuði síðar. Vísir/Vilhelm Íbúðum sem teknar hafa verið af sölu hefur fjölgað hratt á síðustu mánuðum. Sú fjölgun bendir til þess að umsvif á fasteignamarkaði hafi aukist á síðustu tveimur mánuðum. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun voru 1085 eignir teknar af sölu. Þar af voru 70 prósent staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, 17 prósent í nágrenni þess og 13 prósent annars staðar. Þar sem sterk fylgni hefur verið á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á vefnum fasteignir.is og fjölda útgefinna kaupsamninga mánuði seinna er þannig hægt að áætla umsvif á fasteignamarkaði. Líkt og sést á myndinni hér að neðan hefur íbúðum sem teknar hafa verið af sölu fjölgað á milli mánaða. Í janúar voru um 950 eignir teknar af sölu og í desember voru 650 eignir teknar af sölu. Stökkið skyndilega í upphafi ársins 2024 orsakast af atburðunum í Grindavík.HMS Á fyrstu tveimur mánuðum síðasta árs voru einnig fleiri eignir teknar úr sölu en jarðhræringarnar í Grindavík urðu til þess að eftirspurn á fasteignamarkaði stórjókst tímabundið. Fjöldi eigna sem tekin var úr sölu í janúar og febrúar var um helmingi fleiri í ár en á sama tímabili árin 2022 og 2023. Af þeim 1085 íbúðum sem teknar voru af sölu á öllu landinu í febrúar voru 230 nýbyggingar. Hlutfall nýbygginga sem teknar voru af sölu var hæst í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, eða um 39 prósent, en til samanburðar var hlutfall slíkra eigna sem teknar voru af sölu 20 prósent í janúar. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Verð enn lægst í Prís Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Northvolt í þrot Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Að því er fram kemur í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun voru 1085 eignir teknar af sölu. Þar af voru 70 prósent staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, 17 prósent í nágrenni þess og 13 prósent annars staðar. Þar sem sterk fylgni hefur verið á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á vefnum fasteignir.is og fjölda útgefinna kaupsamninga mánuði seinna er þannig hægt að áætla umsvif á fasteignamarkaði. Líkt og sést á myndinni hér að neðan hefur íbúðum sem teknar hafa verið af sölu fjölgað á milli mánaða. Í janúar voru um 950 eignir teknar af sölu og í desember voru 650 eignir teknar af sölu. Stökkið skyndilega í upphafi ársins 2024 orsakast af atburðunum í Grindavík.HMS Á fyrstu tveimur mánuðum síðasta árs voru einnig fleiri eignir teknar úr sölu en jarðhræringarnar í Grindavík urðu til þess að eftirspurn á fasteignamarkaði stórjókst tímabundið. Fjöldi eigna sem tekin var úr sölu í janúar og febrúar var um helmingi fleiri í ár en á sama tímabili árin 2022 og 2023. Af þeim 1085 íbúðum sem teknar voru af sölu á öllu landinu í febrúar voru 230 nýbyggingar. Hlutfall nýbygginga sem teknar voru af sölu var hæst í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, eða um 39 prósent, en til samanburðar var hlutfall slíkra eigna sem teknar voru af sölu 20 prósent í janúar.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Verð enn lægst í Prís Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Northvolt í þrot Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira