Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2025 15:34 Sterk fylgni er á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á fasteignavefum og birtra kaupsamninga mánuði síðar. Vísir/Vilhelm Íbúðum sem teknar hafa verið af sölu hefur fjölgað hratt á síðustu mánuðum. Sú fjölgun bendir til þess að umsvif á fasteignamarkaði hafi aukist á síðustu tveimur mánuðum. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun voru 1085 eignir teknar af sölu. Þar af voru 70 prósent staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, 17 prósent í nágrenni þess og 13 prósent annars staðar. Þar sem sterk fylgni hefur verið á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á vefnum fasteignir.is og fjölda útgefinna kaupsamninga mánuði seinna er þannig hægt að áætla umsvif á fasteignamarkaði. Líkt og sést á myndinni hér að neðan hefur íbúðum sem teknar hafa verið af sölu fjölgað á milli mánaða. Í janúar voru um 950 eignir teknar af sölu og í desember voru 650 eignir teknar af sölu. Stökkið skyndilega í upphafi ársins 2024 orsakast af atburðunum í Grindavík.HMS Á fyrstu tveimur mánuðum síðasta árs voru einnig fleiri eignir teknar úr sölu en jarðhræringarnar í Grindavík urðu til þess að eftirspurn á fasteignamarkaði stórjókst tímabundið. Fjöldi eigna sem tekin var úr sölu í janúar og febrúar var um helmingi fleiri í ár en á sama tímabili árin 2022 og 2023. Af þeim 1085 íbúðum sem teknar voru af sölu á öllu landinu í febrúar voru 230 nýbyggingar. Hlutfall nýbygginga sem teknar voru af sölu var hæst í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, eða um 39 prósent, en til samanburðar var hlutfall slíkra eigna sem teknar voru af sölu 20 prósent í janúar. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk „Algjört siðleysi“ Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira
Að því er fram kemur í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun voru 1085 eignir teknar af sölu. Þar af voru 70 prósent staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, 17 prósent í nágrenni þess og 13 prósent annars staðar. Þar sem sterk fylgni hefur verið á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á vefnum fasteignir.is og fjölda útgefinna kaupsamninga mánuði seinna er þannig hægt að áætla umsvif á fasteignamarkaði. Líkt og sést á myndinni hér að neðan hefur íbúðum sem teknar hafa verið af sölu fjölgað á milli mánaða. Í janúar voru um 950 eignir teknar af sölu og í desember voru 650 eignir teknar af sölu. Stökkið skyndilega í upphafi ársins 2024 orsakast af atburðunum í Grindavík.HMS Á fyrstu tveimur mánuðum síðasta árs voru einnig fleiri eignir teknar úr sölu en jarðhræringarnar í Grindavík urðu til þess að eftirspurn á fasteignamarkaði stórjókst tímabundið. Fjöldi eigna sem tekin var úr sölu í janúar og febrúar var um helmingi fleiri í ár en á sama tímabili árin 2022 og 2023. Af þeim 1085 íbúðum sem teknar voru af sölu á öllu landinu í febrúar voru 230 nýbyggingar. Hlutfall nýbygginga sem teknar voru af sölu var hæst í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, eða um 39 prósent, en til samanburðar var hlutfall slíkra eigna sem teknar voru af sölu 20 prósent í janúar.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk „Algjört siðleysi“ Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira