Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Þór Stefánsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 13. mars 2025 11:02 Þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. „Rannsóknin er enn á frumstigi. Það er mikil gagnaöflun í gangi og mikið um skýrslutökur. En í þeirri vinnu er að verða skýrari og skýrari mynd. En ég tek aftur fram að við erum á frumstigi,“ segir Jón Gunnar Þórhallsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi um rannsókn á manndrápi. Líkt og greint hefur verið frá fannst maður á sjötugsaldri þungt haldinn á göngustíg í Gufunesi snemma á þriðjudagsmorgun og lést samkvæmt tilkynningu lögreglunnar stuttu eftir komu á spítala. Lögregla hóf leit að manninum kvöldið áður eftir að þeim hafði verið tilkynnt að hann hefði horfið af heimili sínu og óttast væri um hann. Samkvæmt tilkynningu grunaði lögreglu snemma að um frelsissviptingu væri að ræða. Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu lögreglunnar um að þrír verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins. Alls hefur verið greint frá átta handtökum. Þeim fimm, sem ekki var krafist að yrðu úrskurðaðir í gæsluvarðhald, hefur verið sleppt úr haldi. Að minnsta kosti einn gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar. Í kvöldfréttum Rúv í gær kom fram að eins manns væri enn leitað vegna rannsóknarinnar. Jón Gunnar fékkst ekki til að staðfesta það. Heimildir fréttastofu herma að eins sé sannarlega leitað, en sá sé ekki talinn vera höfuðpaur í málinu. Jón Gunnar segir að á meðal þeirra atriða sem verið er að rannsaka sé fjárkúgun. „Eins og ég sagði er að koma ákveðin sýn á þetta, en ég get ekki farið nánar út í það.“ Hann segir að í svona málum sé yfirleitt lagt hald á muni, en á hvað hafi verið lagt hald á geti hann ekki farið útí að svo stöddu. Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Líkt og greint hefur verið frá fannst maður á sjötugsaldri þungt haldinn á göngustíg í Gufunesi snemma á þriðjudagsmorgun og lést samkvæmt tilkynningu lögreglunnar stuttu eftir komu á spítala. Lögregla hóf leit að manninum kvöldið áður eftir að þeim hafði verið tilkynnt að hann hefði horfið af heimili sínu og óttast væri um hann. Samkvæmt tilkynningu grunaði lögreglu snemma að um frelsissviptingu væri að ræða. Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu lögreglunnar um að þrír verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins. Alls hefur verið greint frá átta handtökum. Þeim fimm, sem ekki var krafist að yrðu úrskurðaðir í gæsluvarðhald, hefur verið sleppt úr haldi. Að minnsta kosti einn gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar. Í kvöldfréttum Rúv í gær kom fram að eins manns væri enn leitað vegna rannsóknarinnar. Jón Gunnar fékkst ekki til að staðfesta það. Heimildir fréttastofu herma að eins sé sannarlega leitað, en sá sé ekki talinn vera höfuðpaur í málinu. Jón Gunnar segir að á meðal þeirra atriða sem verið er að rannsaka sé fjárkúgun. „Eins og ég sagði er að koma ákveðin sýn á þetta, en ég get ekki farið nánar út í það.“ Hann segir að í svona málum sé yfirleitt lagt hald á muni, en á hvað hafi verið lagt hald á geti hann ekki farið útí að svo stöddu.
Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira