Af hverju ég kýs Björn Þorsteinsson sem rektor Háskóla Íslands Hrannar Baldursson skrifar 11. mars 2025 11:00 Sem fyrrverandi samnemandi Björns Þorsteinssonar í heimspeki við Háskóla Íslands, hafði ég þann heiður að fylgjast náið með honum sem nemanda. Oft sátum við hlið við hlið, og ég varð vitni að dugnaði og örlæti Björns. Hann tók reglulega upp fyrirlestra fyrir þá sem gátu ekki sótt þá, tryggði að allir hefðu aðgang að upplýsingunum sem vantaði. Glósur hans, sem hann deildi með mér, voru mjög vel skipulagðar ogskrifaðar, og endurspegluðu yfirburða skilning hans á því efni sem rætt var hverju sinni. Meðan ég glímdi við spurningar sem spruttu upp í fyrirlestrum, sá Björn stöðugt skýrari og stærri mynd. Í akademísku umhverfi, þar sem nemendur gætu verið flokkaðir sem góðir, betri eða bestir, taldi ég mig góðan námsmann, sá suma aðra sem betri, en Björn stóð alltaf upp úr sem framúrskarandi. Heimspeki er reyndar ekki keppnisíþrótt heldur ferðalag í átt að skilningi á kjarna hvers efnis með auðmýkt og beittri rökhugsun. Björn er framúrskarandi í þessu, og bætir jafnvel við húmor og mannlegri tengingu við stundum flókin hugtök. Þótt leiðir okkar hafa legið í ólíkar áttir síðustu þrjátíu árum, þá hef ég fylgst með starfi hans úr fjarlægð. Frá fyrstu ljóðabók hans til nýlegra fræðigreina og bóka, hafa verk hans sífellt heillað mig. Það er með djúpri sannfæringu sem ég styð Björn Þorsteinsson í embætti rektors. Hans framúrskarandi framkoma og dýpt í fræðaheiminum gerir hann að framúrskarandi frambjóðanda fyrir starfið. Höfundur er aðjúnkt við Háskóla Íslands, sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og landstengiliður Íslands fyrir norrænt samstarf um símenntun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rektorskjör við Háskóla Íslands Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Skoðun Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir skrifar Skoðun Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Skoðun Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen skrifar Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir skrifar Skoðun Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson skrifar Sjá meira
Sem fyrrverandi samnemandi Björns Þorsteinssonar í heimspeki við Háskóla Íslands, hafði ég þann heiður að fylgjast náið með honum sem nemanda. Oft sátum við hlið við hlið, og ég varð vitni að dugnaði og örlæti Björns. Hann tók reglulega upp fyrirlestra fyrir þá sem gátu ekki sótt þá, tryggði að allir hefðu aðgang að upplýsingunum sem vantaði. Glósur hans, sem hann deildi með mér, voru mjög vel skipulagðar ogskrifaðar, og endurspegluðu yfirburða skilning hans á því efni sem rætt var hverju sinni. Meðan ég glímdi við spurningar sem spruttu upp í fyrirlestrum, sá Björn stöðugt skýrari og stærri mynd. Í akademísku umhverfi, þar sem nemendur gætu verið flokkaðir sem góðir, betri eða bestir, taldi ég mig góðan námsmann, sá suma aðra sem betri, en Björn stóð alltaf upp úr sem framúrskarandi. Heimspeki er reyndar ekki keppnisíþrótt heldur ferðalag í átt að skilningi á kjarna hvers efnis með auðmýkt og beittri rökhugsun. Björn er framúrskarandi í þessu, og bætir jafnvel við húmor og mannlegri tengingu við stundum flókin hugtök. Þótt leiðir okkar hafa legið í ólíkar áttir síðustu þrjátíu árum, þá hef ég fylgst með starfi hans úr fjarlægð. Frá fyrstu ljóðabók hans til nýlegra fræðigreina og bóka, hafa verk hans sífellt heillað mig. Það er með djúpri sannfæringu sem ég styð Björn Þorsteinsson í embætti rektors. Hans framúrskarandi framkoma og dýpt í fræðaheiminum gerir hann að framúrskarandi frambjóðanda fyrir starfið. Höfundur er aðjúnkt við Háskóla Íslands, sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og landstengiliður Íslands fyrir norrænt samstarf um símenntun.
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar
Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar
Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun