Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 19:31 Stephen Curry er enn á fullu með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfbolta en mun sinna ráðgjafastörfum fyrir gamla skólann á sama tíma. AFP/Getty/ELSA Stephen Curry er enn á fullu með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en það kemur ekki í veg fyrir að hann ráði sig í aðra vinnu á sama tíma. Curry er nefnilega kominn í vinnu hjá Davidson skólanum, skólanum sem hann spilaði með áður en hann fór í NBA. Curry fær 55,8 milljónir dollara fyirr núverandi tímabil hjá Golden State eða tæpa 7,6 milljarða í íslenskum krónum. Hann er með samning við Warriors til ársins 2027. Curry hefur nú tekið að sér stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra körfuboltastarfs skólans. Með þessu verður Curry fyrsti spilandi leikmaður í atvinnumannadeild í Bandaríkjum sem sinnir á sama tíma starfi í háskólaboltanum. ESPN segir frá. Curry spilaði þrjú tímabil með Davidson skólanum frá 2006 til 2009. Hann mun sinna ráðgjafastarfi fyrir bæði karla- og kvennalið skólans og byggja þar á mikilli reynslu sinni úr háskólaboltanum og úr atvinnumennskunni. Curry vinnur þar náðið með framkvæmdastjóranum Austin Buntz, sem var áður hjá markaðsdeild Under Armour. Curry valdi árið 2013 að semja við Under Armour og er með eigin Curry vörulínu hjá íþróttavöruframleiðandanum. Hann er líka með lífstíðarskósamning við Under Armour. Curry hefur alltaf haldið tengslum sínum við Davidson skólans og mætti meðal annars þegar íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fór þar mikinn. Stephen Curry lék á sínum tíma 104 leiki fyrir Davidson og var með 25,3 stig og 3,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shams) NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira
Curry er nefnilega kominn í vinnu hjá Davidson skólanum, skólanum sem hann spilaði með áður en hann fór í NBA. Curry fær 55,8 milljónir dollara fyirr núverandi tímabil hjá Golden State eða tæpa 7,6 milljarða í íslenskum krónum. Hann er með samning við Warriors til ársins 2027. Curry hefur nú tekið að sér stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra körfuboltastarfs skólans. Með þessu verður Curry fyrsti spilandi leikmaður í atvinnumannadeild í Bandaríkjum sem sinnir á sama tíma starfi í háskólaboltanum. ESPN segir frá. Curry spilaði þrjú tímabil með Davidson skólanum frá 2006 til 2009. Hann mun sinna ráðgjafastarfi fyrir bæði karla- og kvennalið skólans og byggja þar á mikilli reynslu sinni úr háskólaboltanum og úr atvinnumennskunni. Curry vinnur þar náðið með framkvæmdastjóranum Austin Buntz, sem var áður hjá markaðsdeild Under Armour. Curry valdi árið 2013 að semja við Under Armour og er með eigin Curry vörulínu hjá íþróttavöruframleiðandanum. Hann er líka með lífstíðarskósamning við Under Armour. Curry hefur alltaf haldið tengslum sínum við Davidson skólans og mætti meðal annars þegar íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fór þar mikinn. Stephen Curry lék á sínum tíma 104 leiki fyrir Davidson og var með 25,3 stig og 3,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shams)
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira