Eftirminnilegast að hitta Loreen Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. mars 2025 09:03 Dimmey Rós er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. „Að fræða sig betur um hvað fegurðasamkeppnir standa í raun fyrir, þetta er um að vaxa sem manneskja, hafa jákvæð áhrif og gott málefni sem þú stendur fyrir, fólk er mismunandi og við viljum fagna því,“ segir Dimmey Rós Lúðvíksdóttir, keppandi í Ungfrú Ísland, aðspurð hvað hún vilji segja við þá sem líta keppnina neikvæðum augum. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dimmey Rós Lúðvíksdóttir. Aldur? 25 ára. Starf? Gæludýrabúðin Móri. Menntun? Undirbúningsnám fyrir Listaháskóla. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, viljasterk og traust. Arnór Trausti Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Ég hef unnið í fullu starfi frá 18 ára aldri til að ferðast heiminn eins mikið og ég get, og er nú að huga að náminu mínu þar sem ég veit loksins hvað ég vil gera við mína framtíð. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Amma mín, hún hefur sigrast á alveg ótrúlegum hlutum en tekist á með hvern dag með jákvæðni og stóru brosi. Hvað hefur mótað þig mest? Að vera sjálfstæð frá ungum aldri gerði mig að manneskjunni sem ég er í dag. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Að missa ömmu mína og afa skyndilega árið 2024 með stuttu millibili, og verið kistuberi fyrir þau bæði. Mun alltaf taka það með mér og vera þakklát fyrir hvað ég var heppin að vera til staðar fyrir þau og fjölskylduna og einnig þakklát fyrir að eiga gott fólk í kringum mig, mikinn stuðning og jákvætt hugarfar. Hverju ertu stoltust af? Viljastyrknum mínum og þrjósku til að fara fyrir út fyrir þægindarammann og fara á eftir öllum áskorum sem eru mér kærar. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Að dreifa hamingju, sköpun og takast á við hvern dag eins og hann verður betri en sá liðni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Með hugsunarhætti mínum, ég er á réttri leið, allt gerist vegna ástæðu og stundum ”its not that deep”. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú getur allt sem þú hugar að. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fékk einu sinni ”kast” sem átti við heilablóðfall þar sem ég missti mál, kunnáttu, skilning og alla vitund um fólkið í kringum mig. Kom í ljós frá læknum að þetta er aukaverkun frá mígreni. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég er óvenju fljót í að læra nýja hæfileika. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Að vera opinn, bera sig vel og jákvæðni. En óheillandi? Neikvæðni, fordómar og græðgi. Hver er þinn helsti ótti? Að fólk átti sig ekki á því að allt sem þau gera hafa afleiðingar, hvort sem þær eru góðar eða vondar, og að við hættum að bera virðingu fyrir hvort örðu. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Búin með nám, að hjálpa til við endurnýtingu á fatnaði þar sem sóunin er gríðarleg og það þarf að finna fleiri lausnir. Hvaða tungumál talarðu? Ensku, íslensu, stundum pínu spænsku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Gyros. Hvaða lag tekur þú í karókí? I need a hero. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Loreen. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Í eigin persónu það er allt áhrifaríkara í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Setja það í sparnað, leyfa því að vaxa yfir tíma og reyna nýta það til góðs. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Það fá ekki allir annað tækifæri til að betrum bæta sig og ég vildi nýta mitt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Göngulag, betri sjálfsmynd og áhrifin sem gott teymi hefur. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Ég vil vekja athygli á fordómum á Íslandi gagnvart samkynhneigðu fólki. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Sjálfstraust, öryggi, heiðarleika, vera góð fyrirmynd fyrir alla með hlía nærveru. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Til að vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og bæta fjölbreytileikann í fegurðasamkeppnum. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Ég hef vitað lengi að ég sé tvíkynhneigð og er svo heppin að eiga stuðningsríka og uppbyggjandi kærustu. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Hlýnun jarðar og að sagan gegn minnimáttarhópum mun endurtaka sig. Með samvinnu, aukni fræðslu og hafa betra umhald gagnvart falsfréttum á netinu getum við bætt okkur talsvert Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Að fræða sig betur um hvað fegurðasamkeppnir standa í raun fyrir, þetta er um að vaxa sem manneskja, hafa jákvæð áhrif og gott málefni sem þú stendur fyrir, fólk er mismunandi og við viljum fagna því. Ungfrú Ísland Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dimmey Rós Lúðvíksdóttir. Aldur? 25 ára. Starf? Gæludýrabúðin Móri. Menntun? Undirbúningsnám fyrir Listaháskóla. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, viljasterk og traust. Arnór Trausti Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Ég hef unnið í fullu starfi frá 18 ára aldri til að ferðast heiminn eins mikið og ég get, og er nú að huga að náminu mínu þar sem ég veit loksins hvað ég vil gera við mína framtíð. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Amma mín, hún hefur sigrast á alveg ótrúlegum hlutum en tekist á með hvern dag með jákvæðni og stóru brosi. Hvað hefur mótað þig mest? Að vera sjálfstæð frá ungum aldri gerði mig að manneskjunni sem ég er í dag. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Að missa ömmu mína og afa skyndilega árið 2024 með stuttu millibili, og verið kistuberi fyrir þau bæði. Mun alltaf taka það með mér og vera þakklát fyrir hvað ég var heppin að vera til staðar fyrir þau og fjölskylduna og einnig þakklát fyrir að eiga gott fólk í kringum mig, mikinn stuðning og jákvætt hugarfar. Hverju ertu stoltust af? Viljastyrknum mínum og þrjósku til að fara fyrir út fyrir þægindarammann og fara á eftir öllum áskorum sem eru mér kærar. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Að dreifa hamingju, sköpun og takast á við hvern dag eins og hann verður betri en sá liðni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Með hugsunarhætti mínum, ég er á réttri leið, allt gerist vegna ástæðu og stundum ”its not that deep”. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú getur allt sem þú hugar að. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fékk einu sinni ”kast” sem átti við heilablóðfall þar sem ég missti mál, kunnáttu, skilning og alla vitund um fólkið í kringum mig. Kom í ljós frá læknum að þetta er aukaverkun frá mígreni. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég er óvenju fljót í að læra nýja hæfileika. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Að vera opinn, bera sig vel og jákvæðni. En óheillandi? Neikvæðni, fordómar og græðgi. Hver er þinn helsti ótti? Að fólk átti sig ekki á því að allt sem þau gera hafa afleiðingar, hvort sem þær eru góðar eða vondar, og að við hættum að bera virðingu fyrir hvort örðu. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Búin með nám, að hjálpa til við endurnýtingu á fatnaði þar sem sóunin er gríðarleg og það þarf að finna fleiri lausnir. Hvaða tungumál talarðu? Ensku, íslensu, stundum pínu spænsku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Gyros. Hvaða lag tekur þú í karókí? I need a hero. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Loreen. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Í eigin persónu það er allt áhrifaríkara í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Setja það í sparnað, leyfa því að vaxa yfir tíma og reyna nýta það til góðs. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Það fá ekki allir annað tækifæri til að betrum bæta sig og ég vildi nýta mitt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Göngulag, betri sjálfsmynd og áhrifin sem gott teymi hefur. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Ég vil vekja athygli á fordómum á Íslandi gagnvart samkynhneigðu fólki. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Sjálfstraust, öryggi, heiðarleika, vera góð fyrirmynd fyrir alla með hlía nærveru. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Til að vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og bæta fjölbreytileikann í fegurðasamkeppnum. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Ég hef vitað lengi að ég sé tvíkynhneigð og er svo heppin að eiga stuðningsríka og uppbyggjandi kærustu. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Hlýnun jarðar og að sagan gegn minnimáttarhópum mun endurtaka sig. Með samvinnu, aukni fræðslu og hafa betra umhald gagnvart falsfréttum á netinu getum við bætt okkur talsvert Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Að fræða sig betur um hvað fegurðasamkeppnir standa í raun fyrir, þetta er um að vaxa sem manneskja, hafa jákvæð áhrif og gott málefni sem þú stendur fyrir, fólk er mismunandi og við viljum fagna því.
Ungfrú Ísland Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira