„Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. mars 2025 21:36 Jóhannes mundar skothöndina. Hann skoraði fimm af síðustu sex mörkum FH og endaði markahæstur með ellefu mörk. vísir / hulda margrét „Alltaf geggjað að vinna Haukana og hvað þá að koma svona til baka í seinni og klára þetta svona fallega eins og við gerðum“ sagði Jóhannes Berg Andrason, sem átti risaþátt í 28-25 útisigri FH í nágrannaslag gegn Haukum. Eins og þið gerðuð eða eins og þú gerðir? Þú varst að negla þeim inn hérna undir lokin, hvernig leið þér síðustu mínúturnar? „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið. Ég gerði það bara og þetta endaði flest inni.“ Fannstu fyrir því, því maður sá það, að allur sóknarleikur FH fór að snúast um að búa til skot fyrir þig? „Það var svosem ekkert uppleggið þannig, ég var bara heitur í dag og þá er alltaf spilað upp á það, hver er heitur hverju sinni.“ Sagði Jóhannes um stórkostlegan kafla sinn undir lok leiks, þar sem hann skoraði að vild úr ógnarhröðum skotum, og tryggði FH sigur eftir sterka frammistöðu í seinni hálfleik, en fremur slakan fyrri hálfleik. „Við fórum vel yfir málin í hálfleik. Mætum ekki vel gegn Haukum, það er ekki í boði og það var bara sagt í hálfleik. Það er ekki í lagi í þessum nágrannaslag og við ákváðum að snúa þessu við, sem við betur fer gerðum.“ Sigurinn styrkir stöðu FH á toppi Olís deildarinnar, þrjár umferðir eru eftir og liðið stefnir að sjálfsögðu á að verja deildarmeistaratitilinn. „Jú það er klárlega markmiðið, við ætlum að klára þetta, það er ekki spurning.“ Handbolti FH Haukar Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Eins og þið gerðuð eða eins og þú gerðir? Þú varst að negla þeim inn hérna undir lokin, hvernig leið þér síðustu mínúturnar? „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið. Ég gerði það bara og þetta endaði flest inni.“ Fannstu fyrir því, því maður sá það, að allur sóknarleikur FH fór að snúast um að búa til skot fyrir þig? „Það var svosem ekkert uppleggið þannig, ég var bara heitur í dag og þá er alltaf spilað upp á það, hver er heitur hverju sinni.“ Sagði Jóhannes um stórkostlegan kafla sinn undir lok leiks, þar sem hann skoraði að vild úr ógnarhröðum skotum, og tryggði FH sigur eftir sterka frammistöðu í seinni hálfleik, en fremur slakan fyrri hálfleik. „Við fórum vel yfir málin í hálfleik. Mætum ekki vel gegn Haukum, það er ekki í boði og það var bara sagt í hálfleik. Það er ekki í lagi í þessum nágrannaslag og við ákváðum að snúa þessu við, sem við betur fer gerðum.“ Sigurinn styrkir stöðu FH á toppi Olís deildarinnar, þrjár umferðir eru eftir og liðið stefnir að sjálfsögðu á að verja deildarmeistaratitilinn. „Jú það er klárlega markmiðið, við ætlum að klára þetta, það er ekki spurning.“
Handbolti FH Haukar Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira