Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 19:35 Marco Asensio fagnar hér marki sínu á móti Club Brugge í kvöld en þar kom hann enska liðinu í 3-1. AP/Geert Vanden Wijngaert Aston Villa gerði góða ferð til Belgíu í kvöld og vann þá 3-1 sigur á Club Brugge í fyrsta leik sextán liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Villa Park, heimavelli Aston Villa, í næstu viku. Belgarnir komu mörgum á óvart með því að slá ítalska liðið Atalanta í síðustu umferð en nú bíður þeirra afar erfitt verkefni í seinni leiknum. Staðan var jöfn tíu mínútum fyrir leikslok en tvö mörk enska liðsins á lokamínútunum fór langt með að gera út um þetta einvígi. Aston Villa fékk algjöra draumabyrjun þegar Leon Bailey skoraði strax á þriðju mínútu leiksins. Bailey fékk þá boltann frá Tyrone Mings sem skallaði aukaspyrnu Youri Tielemans til hans. Club Brugge var aðeins níu mínútur að jafna metin þegar vinstri bakvörðurinn Maxim De Cuyper skoraði með góðu skoti. Tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum en næsta mark kom ekki fyrr en átta mínútum fyrir leikslok. Brandon Mechele varð þá á því að skora sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Morgan Rogers. Stuttu áður hafði Tyrone Mings bjargað á ótrúlegan hátt á marklínunni þegar það leit út fyrir að Hans Vanaken væri að koma Club Brugge yfir. Ófarir heimamanna héldu áfram því stuttu eftir sjálfsmarkið fékk Matty Cash vítaspyrnu sem Marco Asensio skoraði úr. Lánsmaðurinn heldur því áfram að gera frábæra hluti með Villa. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Villa Park, heimavelli Aston Villa, í næstu viku. Belgarnir komu mörgum á óvart með því að slá ítalska liðið Atalanta í síðustu umferð en nú bíður þeirra afar erfitt verkefni í seinni leiknum. Staðan var jöfn tíu mínútum fyrir leikslok en tvö mörk enska liðsins á lokamínútunum fór langt með að gera út um þetta einvígi. Aston Villa fékk algjöra draumabyrjun þegar Leon Bailey skoraði strax á þriðju mínútu leiksins. Bailey fékk þá boltann frá Tyrone Mings sem skallaði aukaspyrnu Youri Tielemans til hans. Club Brugge var aðeins níu mínútur að jafna metin þegar vinstri bakvörðurinn Maxim De Cuyper skoraði með góðu skoti. Tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum en næsta mark kom ekki fyrr en átta mínútum fyrir leikslok. Brandon Mechele varð þá á því að skora sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Morgan Rogers. Stuttu áður hafði Tyrone Mings bjargað á ótrúlegan hátt á marklínunni þegar það leit út fyrir að Hans Vanaken væri að koma Club Brugge yfir. Ófarir heimamanna héldu áfram því stuttu eftir sjálfsmarkið fékk Matty Cash vítaspyrnu sem Marco Asensio skoraði úr. Lánsmaðurinn heldur því áfram að gera frábæra hluti með Villa.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira