Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 19:35 Marco Asensio fagnar hér marki sínu á móti Club Brugge í kvöld en þar kom hann enska liðinu í 3-1. AP/Geert Vanden Wijngaert Aston Villa gerði góða ferð til Belgíu í kvöld og vann þá 3-1 sigur á Club Brugge í fyrsta leik sextán liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Villa Park, heimavelli Aston Villa, í næstu viku. Belgarnir komu mörgum á óvart með því að slá ítalska liðið Atalanta í síðustu umferð en nú bíður þeirra afar erfitt verkefni í seinni leiknum. Staðan var jöfn tíu mínútum fyrir leikslok en tvö mörk enska liðsins á lokamínútunum fór langt með að gera út um þetta einvígi. Aston Villa fékk algjöra draumabyrjun þegar Leon Bailey skoraði strax á þriðju mínútu leiksins. Bailey fékk þá boltann frá Tyrone Mings sem skallaði aukaspyrnu Youri Tielemans til hans. Club Brugge var aðeins níu mínútur að jafna metin þegar vinstri bakvörðurinn Maxim De Cuyper skoraði með góðu skoti. Tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum en næsta mark kom ekki fyrr en átta mínútum fyrir leikslok. Brandon Mechele varð þá á því að skora sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Morgan Rogers. Stuttu áður hafði Tyrone Mings bjargað á ótrúlegan hátt á marklínunni þegar það leit út fyrir að Hans Vanaken væri að koma Club Brugge yfir. Ófarir heimamanna héldu áfram því stuttu eftir sjálfsmarkið fékk Matty Cash vítaspyrnu sem Marco Asensio skoraði úr. Lánsmaðurinn heldur því áfram að gera frábæra hluti með Villa. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira
Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Villa Park, heimavelli Aston Villa, í næstu viku. Belgarnir komu mörgum á óvart með því að slá ítalska liðið Atalanta í síðustu umferð en nú bíður þeirra afar erfitt verkefni í seinni leiknum. Staðan var jöfn tíu mínútum fyrir leikslok en tvö mörk enska liðsins á lokamínútunum fór langt með að gera út um þetta einvígi. Aston Villa fékk algjöra draumabyrjun þegar Leon Bailey skoraði strax á þriðju mínútu leiksins. Bailey fékk þá boltann frá Tyrone Mings sem skallaði aukaspyrnu Youri Tielemans til hans. Club Brugge var aðeins níu mínútur að jafna metin þegar vinstri bakvörðurinn Maxim De Cuyper skoraði með góðu skoti. Tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum en næsta mark kom ekki fyrr en átta mínútum fyrir leikslok. Brandon Mechele varð þá á því að skora sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Morgan Rogers. Stuttu áður hafði Tyrone Mings bjargað á ótrúlegan hátt á marklínunni þegar það leit út fyrir að Hans Vanaken væri að koma Club Brugge yfir. Ófarir heimamanna héldu áfram því stuttu eftir sjálfsmarkið fékk Matty Cash vítaspyrnu sem Marco Asensio skoraði úr. Lánsmaðurinn heldur því áfram að gera frábæra hluti með Villa.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira