Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 18:03 Albert Guðmundsson og Edoardo Bove komu báðir til Fiorentina í sumar og fagna hér saman sigri gegn AC Milan. Getty/Gabriele Maltinti Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Markmiðið er að spila reglulega leiki í Bandaríkjunum og þetta á að byrja á næstu þremur árum. Þetta staðfestir Michele Ciccarese, markaðsstjóri deildarinnar. Auknar líkur eru á því að deildarleikir fari fram í öðrum löndum eftir að sátt náðist í málaferlum New York fyrirtækisins Relevent gegn FIFA um einmitt þennan möguleika. ESPN fjallar um þetta. FIFA sagðist ætla að endurskoða afstöðu sína að banna deildarleiki á erlendri grundu en það eru þó engar reglubreytingar orðnar að veruleika ennþá. „Fullt af deildum eru að skoða þann möguleika að spila deildarleiki erlendis,“ sagði Michele Ciccarese. „Ef þú horfir til NFL þá hafa þeir verið að spila í Þýskalandi og í London. Þeir ætla líka að spila í Ástralíu. Það er því margt að gerast sem eykur líkurnar á slíku í fótboltanum,“ sagði Ciccarese. Ciccarese segir að nú sé það undir þeim komið að setja saman góða tillögur sem gerir það líklegra að slíkt yrði samþykkt af þeim sem ráða. „Við erum að gera það núna. Hver veit, kannski eftir eitt eða tvö ár þá sjáum við okkar leiki fara erlendis. Við þurfum samþykki ítalska sambandsins, samþykki UEFA og í framhaldinu samþykki FIFA og svo að lokum þarf samfélagið að gefa grænt ljós,“ sagði Ciccarese. Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Markmiðið er að spila reglulega leiki í Bandaríkjunum og þetta á að byrja á næstu þremur árum. Þetta staðfestir Michele Ciccarese, markaðsstjóri deildarinnar. Auknar líkur eru á því að deildarleikir fari fram í öðrum löndum eftir að sátt náðist í málaferlum New York fyrirtækisins Relevent gegn FIFA um einmitt þennan möguleika. ESPN fjallar um þetta. FIFA sagðist ætla að endurskoða afstöðu sína að banna deildarleiki á erlendri grundu en það eru þó engar reglubreytingar orðnar að veruleika ennþá. „Fullt af deildum eru að skoða þann möguleika að spila deildarleiki erlendis,“ sagði Michele Ciccarese. „Ef þú horfir til NFL þá hafa þeir verið að spila í Þýskalandi og í London. Þeir ætla líka að spila í Ástralíu. Það er því margt að gerast sem eykur líkurnar á slíku í fótboltanum,“ sagði Ciccarese. Ciccarese segir að nú sé það undir þeim komið að setja saman góða tillögur sem gerir það líklegra að slíkt yrði samþykkt af þeim sem ráða. „Við erum að gera það núna. Hver veit, kannski eftir eitt eða tvö ár þá sjáum við okkar leiki fara erlendis. Við þurfum samþykki ítalska sambandsins, samþykki UEFA og í framhaldinu samþykki FIFA og svo að lokum þarf samfélagið að gefa grænt ljós,“ sagði Ciccarese.
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira