Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. mars 2025 11:16 Körfuboltakempurnar Anna María Sveinsdóttir og Jón Otti Ólafsson sáu um að draga í bikarkeppninni árið 2014. Vísir/Sigurjón Jón Otti Ólafsson, prentari og einn öflugasti körfuboltadómari landsins um árabil, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. febrúar síðastliðinn, 83 ára að aldri. Greint er frá andláti hans í Morgunblaðinu í dag. Jón Otti fæddist 10. júlí 1941 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni og lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Þá lauk hann sveinsprófi í prentiðn frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann stundaði prentiðn hjá prentsmiðjunni Borgarprenti á árunum 1959-57. Þá hóf hann störf hjá prentsmiðjunni Umslagi og endaði sinn starfsferil þar árið 2012. Jón Otti ásamt félögum sínum úr íslensku dómarahreyfingunni.KKÍ Jón Otti byrjaði að æfa körfubolta á Laugavatni árið 1956. Hann spilaði með KR í meistaraflokki í áratug en sneri sér svo að dómgæslu. Hann átti stóran þátt í að skipuleggja dómgæslu í körfubolta hér á landi og dæmdi á annað þúsund leiki. Jón Otti hlaut gullmerki KKÍ og heiðursviðkenningu KR fyrir sín störf í þágu körfuknattleiksins og var valinn dómari aldarinnar 2001. Eftirlifandi eiginkona er Jónína M. Aðalsteinsdóttir. Börn þeirra eru Aðalsteinn, Jón Otti og Hallgrímur. Barnabörnin eru átta talsins og barnabarnabörnin níu. Andlát KR Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Greint er frá andláti hans í Morgunblaðinu í dag. Jón Otti fæddist 10. júlí 1941 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni og lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Þá lauk hann sveinsprófi í prentiðn frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann stundaði prentiðn hjá prentsmiðjunni Borgarprenti á árunum 1959-57. Þá hóf hann störf hjá prentsmiðjunni Umslagi og endaði sinn starfsferil þar árið 2012. Jón Otti ásamt félögum sínum úr íslensku dómarahreyfingunni.KKÍ Jón Otti byrjaði að æfa körfubolta á Laugavatni árið 1956. Hann spilaði með KR í meistaraflokki í áratug en sneri sér svo að dómgæslu. Hann átti stóran þátt í að skipuleggja dómgæslu í körfubolta hér á landi og dæmdi á annað þúsund leiki. Jón Otti hlaut gullmerki KKÍ og heiðursviðkenningu KR fyrir sín störf í þágu körfuknattleiksins og var valinn dómari aldarinnar 2001. Eftirlifandi eiginkona er Jónína M. Aðalsteinsdóttir. Börn þeirra eru Aðalsteinn, Jón Otti og Hallgrímur. Barnabörnin eru átta talsins og barnabarnabörnin níu.
Andlát KR Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira