„Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 2. mars 2025 15:01 Jens Garðar Helgason er nýkjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Skjáskot Jens Garðar Helgason er nýkjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Við tekur samstarf hans og Guðrúnar Hafsteinsdóttur, nýkjörins formanns flokksins. Jens Garðar hlaut 928 atkvæði eða 53,2 prósent gildra atkvæða. Diljá Mist Einarsdóttir var einnig í framboði til embættis varaformanns en hún hlaut 758 atkvæði sem samsvara 43,4 prósentum. „Kæru vinir. Þegar maður fer í fyrsta skipti í framboð í svona embætti þá eru ákveðnir hlutir sem gleymast og það er til dæmis hvað maður skyldi segja ef að þessu skyldi koma,“ segir Jens Garðar þegar hann ávarpaði salinn. „En eitt vil ég segja, ég vil þakka Diljá Mist fyrir drengilega og skemmtileg kosningabaráttu.“ Þá óskaði hann einnig Guðrúnu til hamingju með formannskjörið en beið með að óska Vilhjálmi Árnasyni til hamingju með ritarakjörið. „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum, vera eins og stormurinn, djarfur og glaður,“ segir Jens. Tómas Arnar Þorláksson náði tali af Jens Garðari sem segir tilfinninguna ólýsanlega „Ég segi bara til þeirra hérna á fundinum að ég er ótrúlega þakklátur.“ Fyrsta verkefni hans verði að starfa náið með nýkjörnum formanni fyrir Sjálfstæðisflokkinn og stefnu hans en þar á eftir ætli hann að fara heim til Eskifjarðar og hitta þar fjölskyldu sína. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Sjá meira
Jens Garðar hlaut 928 atkvæði eða 53,2 prósent gildra atkvæða. Diljá Mist Einarsdóttir var einnig í framboði til embættis varaformanns en hún hlaut 758 atkvæði sem samsvara 43,4 prósentum. „Kæru vinir. Þegar maður fer í fyrsta skipti í framboð í svona embætti þá eru ákveðnir hlutir sem gleymast og það er til dæmis hvað maður skyldi segja ef að þessu skyldi koma,“ segir Jens Garðar þegar hann ávarpaði salinn. „En eitt vil ég segja, ég vil þakka Diljá Mist fyrir drengilega og skemmtileg kosningabaráttu.“ Þá óskaði hann einnig Guðrúnu til hamingju með formannskjörið en beið með að óska Vilhjálmi Árnasyni til hamingju með ritarakjörið. „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum, vera eins og stormurinn, djarfur og glaður,“ segir Jens. Tómas Arnar Þorláksson náði tali af Jens Garðari sem segir tilfinninguna ólýsanlega „Ég segi bara til þeirra hérna á fundinum að ég er ótrúlega þakklátur.“ Fyrsta verkefni hans verði að starfa náið með nýkjörnum formanni fyrir Sjálfstæðisflokkinn og stefnu hans en þar á eftir ætli hann að fara heim til Eskifjarðar og hitta þar fjölskyldu sína.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Sjá meira