Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 09:46 Sagnfræðideild Háskóla Íslands kynnt á háskóladaginn. Kristinn Ingvarsson Hinn árlegi Háskóladagur fór fram í gær. Allir háskólar landsins stóðu að viðburðinum og kynntu gesti fyrir þeim námsleiðum sem þeir hafa upp á að bjóða. Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra opnaði Háskóladaginn formlega í Háskólanum í Reykjavík. Í framhaldinu skoðaði hann þær námsleiðir sem í boði eru hjá háskólunum þremur í Reykjavík, Háskólanum í Reykjavík, Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands. „Það er mikilvægast að velja sér nám sem er á sviði sem þið hafið áhuga á og ykkur þykir spennandi. Því að það er ótrúlega mikilvægt að það sé líka gaman,“ sagði Logi í opnunarræðu sinni. Hann biðlaði til viðstaddra að velta sér ekki of mikið upp úr því við hvað þeir muni starfa að háskólanámi loknu. „Bankastjóri Kvikubanka er held ég með BA í bókmenntum, áhrifavaldurinn Linda Ben er lífefnafræðingur, Stebbi Hilmars er stjórnmálafræðingur og Mr. Bean er rafmagnsverkfræðingur. Þannig að ég lofa ykkur því að sama hvað þið gerið, nám mun alltaf nýtast ykkur í framtíðinni.“ Á háskólakynningunum kenndi ýmissa grasa, en þeir sem freistuðu þess að kynna sér nám í sagnfræði við Háskóla Íslands fengu kynningu á námsbrautinni frá sjálfum Guðna Th. Jóhannessyni fyrrverandi forseta Íslands en hann starfar sem prófessor við deildina. Logi Einarsson flutti ávarp við setningu háskóladagsins. Kristinn Magnússon Listaháskóli Íslands kynntur. Owen Fiene Háskólinn í Reykjavík kynntur. Kristinn Magnússon Háskóli Íslands kynntur. Kristinn Ingvarsson Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra opnaði Háskóladaginn formlega í Háskólanum í Reykjavík. Í framhaldinu skoðaði hann þær námsleiðir sem í boði eru hjá háskólunum þremur í Reykjavík, Háskólanum í Reykjavík, Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands. „Það er mikilvægast að velja sér nám sem er á sviði sem þið hafið áhuga á og ykkur þykir spennandi. Því að það er ótrúlega mikilvægt að það sé líka gaman,“ sagði Logi í opnunarræðu sinni. Hann biðlaði til viðstaddra að velta sér ekki of mikið upp úr því við hvað þeir muni starfa að háskólanámi loknu. „Bankastjóri Kvikubanka er held ég með BA í bókmenntum, áhrifavaldurinn Linda Ben er lífefnafræðingur, Stebbi Hilmars er stjórnmálafræðingur og Mr. Bean er rafmagnsverkfræðingur. Þannig að ég lofa ykkur því að sama hvað þið gerið, nám mun alltaf nýtast ykkur í framtíðinni.“ Á háskólakynningunum kenndi ýmissa grasa, en þeir sem freistuðu þess að kynna sér nám í sagnfræði við Háskóla Íslands fengu kynningu á námsbrautinni frá sjálfum Guðna Th. Jóhannessyni fyrrverandi forseta Íslands en hann starfar sem prófessor við deildina. Logi Einarsson flutti ávarp við setningu háskóladagsins. Kristinn Magnússon Listaháskóli Íslands kynntur. Owen Fiene Háskólinn í Reykjavík kynntur. Kristinn Magnússon Háskóli Íslands kynntur. Kristinn Ingvarsson
Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira