Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. mars 2025 22:23 Kynngimáttur Ægis minnti á sig í nótt. Vísir/Samsett Í gærkvöldi var mikill sjógangur og hvasst á Seltjarnarnesi og bera myndir af ströndinni vott um ægimátt hafsins þegar illa viðrar. Það flæddi ofan í minnst sex kjallara og kröftugar öldurnar lömdust utan í sjávargarðana og dreifði stærðar grjóti um Suðurnesið. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir háa sjávarstöðu og suðvestanátt vera eitraða blöndu fyrir Seltirninga en að það sama sé uppi á teningnum í nótt. Hann hvetur íbúa til að vera við öllu búin og hafa samband við sitt tryggingafélag verði það vart við tjón vegna veðursins. Golfvöllurinn fór illa úti úr sjóganginum í fyrrinótt.Aðsend Stefán Már Kristinsson slökkviliðsmaður segir að mikið hafi flætt í allavega fimm kjallara á suðurströnd nessins og að tjónið sé verulegt. Í umræðuþráðum á íbúahóp Seltirninga á Facebook má einnig sjá myndir af skemmdum sem óveðrið hefur valdið á golfvellinum. Svo virðist einnig sem að handrið hafi orðið fyrir einu stórgrýtinu. Sjór hefur safnast saman í eins konar laug við sólskála þessa húss við suðurströnd nessins.Aðsend Það verður ekki skemmtilegt að skila þessu grjóti aftur í greipar Ægis.Aðsend Þetta handrið fékk stærðarhnullung yfir sig á einhverri ferð.Aðsend Seltjarnarnes Veður Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir háa sjávarstöðu og suðvestanátt vera eitraða blöndu fyrir Seltirninga en að það sama sé uppi á teningnum í nótt. Hann hvetur íbúa til að vera við öllu búin og hafa samband við sitt tryggingafélag verði það vart við tjón vegna veðursins. Golfvöllurinn fór illa úti úr sjóganginum í fyrrinótt.Aðsend Stefán Már Kristinsson slökkviliðsmaður segir að mikið hafi flætt í allavega fimm kjallara á suðurströnd nessins og að tjónið sé verulegt. Í umræðuþráðum á íbúahóp Seltirninga á Facebook má einnig sjá myndir af skemmdum sem óveðrið hefur valdið á golfvellinum. Svo virðist einnig sem að handrið hafi orðið fyrir einu stórgrýtinu. Sjór hefur safnast saman í eins konar laug við sólskála þessa húss við suðurströnd nessins.Aðsend Það verður ekki skemmtilegt að skila þessu grjóti aftur í greipar Ægis.Aðsend Þetta handrið fékk stærðarhnullung yfir sig á einhverri ferð.Aðsend
Seltjarnarnes Veður Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira