Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2025 11:01 Umfjöllun DV Sport um bikarúrslitaleikinn 2000. úrklippa af tímarit.is Óhætt er að segja að Fram hafi gengið brösuglega í bikarúrslitum karla í handbolta. Framarar hafa tapað ellefu af tólf bikarúrslitaleikjum sem þeir hafa komist í. Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Aftureldingu í framlengdum leik, 36-33, á miðvikudaginn. Í úrslitaleiknum mætir Fram Stjörnunni sem sigraði ÍBV í hinum undanúrslitaleiknum, 34-29. Þetta verður í fjórða sinn sem Fram og Stjarnan mætast í bikarúrslitum. Stjörnumenn höfðu betur 1987 og 2007 en Framarar unnu sinn eina bikarmeistaratitil í karlaflokki með sigri á Stjörnumönnum, 27-23, í Laugardalshöllinni 19. febrúar 2000. Fyrirliði Fram var markvörðurinn Sebastian Alexandersson sem varði 21 skot í leiknum. Gunnar Berg Viktorsson skoraði ellefu mörk og jafnaði markamet í úrslitaleik bikarkeppninnar. Það hefur síðan verið slegið, síðast í fyrra þegar Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði sautján mörk í sigri Vals á ÍBV, 43-31. Þjálfari Fram var Rússinn Anatoli Fedioukine. Í liði Framara var ungur Róbert Gunnarsson en hann skoraði þrjú mörk í bikarúrslitaleiknum. Bikarúrslitaleikir Fram 1974: Valur 24-16 Fram 1975: FH 19-18 Fram 1987: Stjarnan 26-22 Fram 1998: Valur 25-24 Fram 2000: Fram 27-23 Stjarnan 2002: Haukar 30-20 Fram 2004: KA 31-23 Fram 2007: Stjarnan 27-17 Fram 2008: Valur 30-26 Fram 2012: Haukar 31-23 Fram 2018: ÍBV 35-27 Fram 2021: Valur 29-22 Fram 2025: Fram ??-?? Stjarnan Fram á tvo lið í bikarúrslitum því kvennalið félagsins mætir Haukum í úrslitaleiknum. Framkonum hefur gengið öllu betur en Framkörlum í bikarúrslitaleikjum en þær hafa sextán sinnum orðið bikarmeistarar, oftast allra liða. Haukar hafa fjórum sinnum unnið bikarinn, síðast 2007. Bikarúrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13:30 og bikarúrslitaleikur karla 16:00. Báðir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi. Powerade-bikarinn Fram Stjarnan Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Aftureldingu í framlengdum leik, 36-33, á miðvikudaginn. Í úrslitaleiknum mætir Fram Stjörnunni sem sigraði ÍBV í hinum undanúrslitaleiknum, 34-29. Þetta verður í fjórða sinn sem Fram og Stjarnan mætast í bikarúrslitum. Stjörnumenn höfðu betur 1987 og 2007 en Framarar unnu sinn eina bikarmeistaratitil í karlaflokki með sigri á Stjörnumönnum, 27-23, í Laugardalshöllinni 19. febrúar 2000. Fyrirliði Fram var markvörðurinn Sebastian Alexandersson sem varði 21 skot í leiknum. Gunnar Berg Viktorsson skoraði ellefu mörk og jafnaði markamet í úrslitaleik bikarkeppninnar. Það hefur síðan verið slegið, síðast í fyrra þegar Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði sautján mörk í sigri Vals á ÍBV, 43-31. Þjálfari Fram var Rússinn Anatoli Fedioukine. Í liði Framara var ungur Róbert Gunnarsson en hann skoraði þrjú mörk í bikarúrslitaleiknum. Bikarúrslitaleikir Fram 1974: Valur 24-16 Fram 1975: FH 19-18 Fram 1987: Stjarnan 26-22 Fram 1998: Valur 25-24 Fram 2000: Fram 27-23 Stjarnan 2002: Haukar 30-20 Fram 2004: KA 31-23 Fram 2007: Stjarnan 27-17 Fram 2008: Valur 30-26 Fram 2012: Haukar 31-23 Fram 2018: ÍBV 35-27 Fram 2021: Valur 29-22 Fram 2025: Fram ??-?? Stjarnan Fram á tvo lið í bikarúrslitum því kvennalið félagsins mætir Haukum í úrslitaleiknum. Framkonum hefur gengið öllu betur en Framkörlum í bikarúrslitaleikjum en þær hafa sextán sinnum orðið bikarmeistarar, oftast allra liða. Haukar hafa fjórum sinnum unnið bikarinn, síðast 2007. Bikarúrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13:30 og bikarúrslitaleikur karla 16:00. Báðir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.
1974: Valur 24-16 Fram 1975: FH 19-18 Fram 1987: Stjarnan 26-22 Fram 1998: Valur 25-24 Fram 2000: Fram 27-23 Stjarnan 2002: Haukar 30-20 Fram 2004: KA 31-23 Fram 2007: Stjarnan 27-17 Fram 2008: Valur 30-26 Fram 2012: Haukar 31-23 Fram 2018: ÍBV 35-27 Fram 2021: Valur 29-22 Fram 2025: Fram ??-?? Stjarnan
Powerade-bikarinn Fram Stjarnan Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn