Rukkað því fólk hékk í rennunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. mars 2025 11:31 Langar raðir hafa myndast við komusvæðið vegna bíla sem leggja of lengi í rennunni. Stöð 2 Isavia mun rukka þá sem staldra við lengur en fimm mínútur í rennunni, á komusvæðinu við Keflavíkurflugvöll. Samskiptastjóri ISAVIA segir að fólk hafi lagt bílnum þar í allt að tuttugu mínútur, sem sé óásættanlegt. Flestir kannast við að stoppa í rennunni Við Keflavíkurflugvöll þegar verið er að skutla vinum og vandamönnum á flugvöllinn. Á orgun verður farið að taka gjald þegar stoppað er lengur en fimm mínútur. „Það hefur sem sagt komið í ljós að fólk hefur jafnvel verið að staldra lengur en æskilegt er í rennunni. Það hefur valdið töfum, það er að segja það hafa myndast raðir, og fyrirsjáanlegt að þetta geti truflað viðbragðsaðila ef þeir þurfa að komast að flugstöðinni,“ segir Guðjón Helgason, samskiptastjóri Isavia. Fólk stoppar iðulega í rennunni til að sækja farþega, þrátt fyrir að þangað eigi aðeins að skutla fólki sem er á leið í flug.Stöð 2 Hann segir fjölmarga rekstraraðila hafi kallað eftir því að eitthvað yrði gert til að bregaðst við þessu. Niðurstaðan er sú að fyrstu fimm mínúturnar er frítt að leggja á svæðinu en eftir það kostar hver mínúta 500 krónur. Sólarhringur á svæðinu kostar 50 þúsund. Guðjón segir að 80 prósent þeirra sem fara um rennuna staldri við skemur en fimm mínútur. „Það eru vissulega 20 prósent notenda sem eru þá að nota hana lengur, sem er óæskilegt. Og átta prósent sem eru meira að segja að nota hana í 16-20 mínútur, sem er algjörlega óásættanlegt.“ Þeir sem þurfi aðeins lengri tíma til að komast inn í flugstöðina þurfi ekki að örvænta. „Þá höfum við tekið þá ákvörðun að lengja gjaldfrjálsa tímann á skammtímastæðunum okkar, P2, komumegin við flugstöðina þannig að fólk geti verið lengur og það er farið úr fimmtán mínútum í hálftíma,“ segir Guðjón. Keflavíkurflugvöllur Neytendur Fréttir af flugi Bílastæði Tengdar fréttir Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Ákveðið hefur verið að rukka í hina svokölluðu „rennu“ á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia, en gjaldskyldan mun hefjast 4. mars næstkomandi, en það mun vera frítt að fara í gegnum hana taki það mann fimm mínútur eða minna. 27. febrúar 2025 14:42 Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Flestir kannast við að stoppa í rennunni Við Keflavíkurflugvöll þegar verið er að skutla vinum og vandamönnum á flugvöllinn. Á orgun verður farið að taka gjald þegar stoppað er lengur en fimm mínútur. „Það hefur sem sagt komið í ljós að fólk hefur jafnvel verið að staldra lengur en æskilegt er í rennunni. Það hefur valdið töfum, það er að segja það hafa myndast raðir, og fyrirsjáanlegt að þetta geti truflað viðbragðsaðila ef þeir þurfa að komast að flugstöðinni,“ segir Guðjón Helgason, samskiptastjóri Isavia. Fólk stoppar iðulega í rennunni til að sækja farþega, þrátt fyrir að þangað eigi aðeins að skutla fólki sem er á leið í flug.Stöð 2 Hann segir fjölmarga rekstraraðila hafi kallað eftir því að eitthvað yrði gert til að bregaðst við þessu. Niðurstaðan er sú að fyrstu fimm mínúturnar er frítt að leggja á svæðinu en eftir það kostar hver mínúta 500 krónur. Sólarhringur á svæðinu kostar 50 þúsund. Guðjón segir að 80 prósent þeirra sem fara um rennuna staldri við skemur en fimm mínútur. „Það eru vissulega 20 prósent notenda sem eru þá að nota hana lengur, sem er óæskilegt. Og átta prósent sem eru meira að segja að nota hana í 16-20 mínútur, sem er algjörlega óásættanlegt.“ Þeir sem þurfi aðeins lengri tíma til að komast inn í flugstöðina þurfi ekki að örvænta. „Þá höfum við tekið þá ákvörðun að lengja gjaldfrjálsa tímann á skammtímastæðunum okkar, P2, komumegin við flugstöðina þannig að fólk geti verið lengur og það er farið úr fimmtán mínútum í hálftíma,“ segir Guðjón.
Keflavíkurflugvöllur Neytendur Fréttir af flugi Bílastæði Tengdar fréttir Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Ákveðið hefur verið að rukka í hina svokölluðu „rennu“ á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia, en gjaldskyldan mun hefjast 4. mars næstkomandi, en það mun vera frítt að fara í gegnum hana taki það mann fimm mínútur eða minna. 27. febrúar 2025 14:42 Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Ákveðið hefur verið að rukka í hina svokölluðu „rennu“ á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia, en gjaldskyldan mun hefjast 4. mars næstkomandi, en það mun vera frítt að fara í gegnum hana taki það mann fimm mínútur eða minna. 27. febrúar 2025 14:42
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf