Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2025 17:22 Helgi Vilhjálmsson í Góu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Góa hefur keypt allan tækjabúnað Omnom og mun hefja framleiðslu á Omnom súkkulaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækjunum. „Við erum mjög ánægðir með þessa niðurstöðu. Með þessu náðum við að halda framleiðslunni áfram á Íslandi og það frábæra fólk sem hefur unnið í framleiðslunni með okkur mun geta gert það áfram. Tækifærin verða stærri og við lítum björtum augum til framtíðarinnar,“ segir Óskar Þórðarsson einn stofnanda Omnom. Allir starfsmenn í framleiðslu Omnom hafa fengið boð um starf hjá Góu við framleiðsluna frá og með 1. mars. „Fyrir okkur er þetta mjög spennandi og býður upp á skemmtilega möguleika. Við höfum horft til þess sem Omnom hefur verið að gera í talsverðan tíma og erum ánægð með að getað stuðlað að því að unnt sé að halda því ævintýri áfram,“ segir Helgi Vilhjálmsson um samstarfið. Omnom var stofnað árið 2013 og er þekkt fyrir hágæða súkkulaði sem framleitt er frá kakóbaun til vöru. „Fyrirtækið sérhæfir sig í að nota hágæða kakaóbaunir frá öllum heimshornum. Omnom hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir skapandi og bragðmikilli nálgun á súkkulaði,“ segir í tilkynningu. Góa var stofnað árið 1968 og hefur síðan þá verið rekið af Helga Vilhjálmssyni og fjölskyldu. Fyrsta vara Góu var Góa karamellur, en síðar urðu til vörur eins og Hraun, Æði, Florída, Góu rúsínur og alls konar kúlur. Góa keypti síðar fyrirtæki eins og Linda og Apollo. Í dag er Góa einn stærsti sælgætisframleiðandi Íslands og hefur alla sína framleiðslu á Íslandi. Sælgæti Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
„Við erum mjög ánægðir með þessa niðurstöðu. Með þessu náðum við að halda framleiðslunni áfram á Íslandi og það frábæra fólk sem hefur unnið í framleiðslunni með okkur mun geta gert það áfram. Tækifærin verða stærri og við lítum björtum augum til framtíðarinnar,“ segir Óskar Þórðarsson einn stofnanda Omnom. Allir starfsmenn í framleiðslu Omnom hafa fengið boð um starf hjá Góu við framleiðsluna frá og með 1. mars. „Fyrir okkur er þetta mjög spennandi og býður upp á skemmtilega möguleika. Við höfum horft til þess sem Omnom hefur verið að gera í talsverðan tíma og erum ánægð með að getað stuðlað að því að unnt sé að halda því ævintýri áfram,“ segir Helgi Vilhjálmsson um samstarfið. Omnom var stofnað árið 2013 og er þekkt fyrir hágæða súkkulaði sem framleitt er frá kakóbaun til vöru. „Fyrirtækið sérhæfir sig í að nota hágæða kakaóbaunir frá öllum heimshornum. Omnom hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir skapandi og bragðmikilli nálgun á súkkulaði,“ segir í tilkynningu. Góa var stofnað árið 1968 og hefur síðan þá verið rekið af Helga Vilhjálmssyni og fjölskyldu. Fyrsta vara Góu var Góa karamellur, en síðar urðu til vörur eins og Hraun, Æði, Florída, Góu rúsínur og alls konar kúlur. Góa keypti síðar fyrirtæki eins og Linda og Apollo. Í dag er Góa einn stærsti sælgætisframleiðandi Íslands og hefur alla sína framleiðslu á Íslandi.
Sælgæti Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira