Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 12:01 Hilmar Smári Henningsson og félagar í Stjörnunni spila ellefu heimaleiki í dag en þeir gætu orðið sextán eða sautján á næstu leiktíð. Stjarnan leggur til að fjölga leikjum. Vísir/Jón Gautur Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands fer fram eftir rúmar tvær vikur og þar verður ekki aðeins kosið um nýjan formann. Það liggja fyrir tillögur um að fjölga leikjum í úrvalsdeild karla og þá má einnig búast við umræðu um erlenda leikmann eins og venjulega. Úrvalsdeild karla hefur verið með óbreyttu fyrirkomulagi í næstum því þrjátíu ár eða frá haustinu 1996. Tólf lið spila tvöfalda umferð, samtals 22 leiki. Nú er lagt til að fjölga leikjum í deildinni en tvær mismunandi tillögur um slíkt liggja fyrir þinginu. Þetta má sjá í tillögum sem birtust á heimsíðu KKÍ. Körfuknattleiksdeild Hattar er með tillögu um að setja það í hendur stjórnar KKÍ að fjölga leikjum í úrvalsdeild karla. Stjórnin myndi þá horfa til þess að hafa þrefalda umferð í úrvalsdeild karla sem þýðir 33 leikir fyrir úrslitakeppni. Við þessa tillögu mun helmingur liða í úrvalsdeild spila sextán heimaleiki en hinn helmingurinn sautján. Þetta er því fjölgun um fjóra til fimm heimaleiki á lið. Önnur tillaga kemur frá Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Hún mælir með því að fjölga leikjum með því að skipta deildinni um eftir tvöfalda umferða alveg eins og er gert hjá konunum í dag. Leikin skal tvöföld umferð þar sem allir mæta öllum. Þegar leikin hefur verið tvöföld umferð skal skipta deildinni upp í A deild, sem er skipuð sex efstu liðunum, og B deild sem er skipuð sex neðstu liðunum. Innan hvorrar deildar skal leikin tvöföld umferð. Þetta myndi þýða að öll lið deildarinnar myndu spila 33 leiki í stað 22 í dag. Í tillögu Stjörnunnar myndu öll liðin spila 32 leiki og þar sem sextán heimaleiki. Miðað við að það séu tvær tillögur um fjölgun leikja þá verður að teljast líklegt að önnur þeirra verði samþykkt. Það mun aftur á móti reyna á mótastjóra KKÍ og yfirmenn íþróttahúsa landsins að koma öllum þessum nýju leikjum fyrir í húsunum. Bónus-deild karla KKÍ Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Úrvalsdeild karla hefur verið með óbreyttu fyrirkomulagi í næstum því þrjátíu ár eða frá haustinu 1996. Tólf lið spila tvöfalda umferð, samtals 22 leiki. Nú er lagt til að fjölga leikjum í deildinni en tvær mismunandi tillögur um slíkt liggja fyrir þinginu. Þetta má sjá í tillögum sem birtust á heimsíðu KKÍ. Körfuknattleiksdeild Hattar er með tillögu um að setja það í hendur stjórnar KKÍ að fjölga leikjum í úrvalsdeild karla. Stjórnin myndi þá horfa til þess að hafa þrefalda umferð í úrvalsdeild karla sem þýðir 33 leikir fyrir úrslitakeppni. Við þessa tillögu mun helmingur liða í úrvalsdeild spila sextán heimaleiki en hinn helmingurinn sautján. Þetta er því fjölgun um fjóra til fimm heimaleiki á lið. Önnur tillaga kemur frá Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Hún mælir með því að fjölga leikjum með því að skipta deildinni um eftir tvöfalda umferða alveg eins og er gert hjá konunum í dag. Leikin skal tvöföld umferð þar sem allir mæta öllum. Þegar leikin hefur verið tvöföld umferð skal skipta deildinni upp í A deild, sem er skipuð sex efstu liðunum, og B deild sem er skipuð sex neðstu liðunum. Innan hvorrar deildar skal leikin tvöföld umferð. Þetta myndi þýða að öll lið deildarinnar myndu spila 33 leiki í stað 22 í dag. Í tillögu Stjörnunnar myndu öll liðin spila 32 leiki og þar sem sextán heimaleiki. Miðað við að það séu tvær tillögur um fjölgun leikja þá verður að teljast líklegt að önnur þeirra verði samþykkt. Það mun aftur á móti reyna á mótastjóra KKÍ og yfirmenn íþróttahúsa landsins að koma öllum þessum nýju leikjum fyrir í húsunum.
Bónus-deild karla KKÍ Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira