Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 12:01 Björgvin Brimi Andrésson byrjaði undirbúningstímabilið með KR en hefur nú skipt yfir í Gróttu. @grottaknattspyrna Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu. Grótta sagði frá því að Björgvin Brimi sé kominn heim á Seltjarnarnesið eftir fjögurra ára fjarveru. Björgvin verður sautján ára gamall í sumar en hann lék með yngri flokkum Gróttu allt upp í fjórða flokk. Grótta spilar í 2. deild eða C-deild íslenska fótboltans. Liðið féll nefnilega úr Lengjudeildinni síðasta haust. Björgvin á að baki níu leiki með yngri landsliðum Íslands og skoraði meðal annars tvö mörk í þremur leikjum með sextán ára landsliðinu. Hann kom síðasta haust við sögu í tveimur leikjum með Vesturbæingum í Bestu deildinni og spilaði einn leik með KR í Lengjubikarnum á dögunum. Kom inn á sem varamaður á 90. mínútu í 2-0 sigri á Keflavík. „Björgvin er teknískur leikmaður sem leikur framarlega á vellinum, líkt og eldri bróðir hans Benoný sem eins og kunnugt er sló markamet efstu deildar á síðustu leiktíð með því að skora 21 mark með liði KR,” segir í frétt á miðlum Gróttu. Benoný Breki yfirgaf KR eftir tímabilið og samdi við enska C-deildarliðið Stockport County. Benoný skoraði 30 mörk í 50 leikjum síðustu tvö sumur í Bestu deildinni. „Það er ánægjulegt að sjá Björgvin Brima ganga aftur í raðir Gróttu og við hlökkum til að fylgjast með þessum unga og efnilega leikmanni spreyta sig í komandi verkefnum með liðinu. Það hefur verið talsverð endurnýjun í hópnum og Björgvin smellpassar þar inn enda ungur leikmaður á uppleið með sterkar rætur á Nesinu,” sagði Þorsteinn Ingason, formaður knattspyrnudeildar Gróttu, sem fagnar heimkomu Björgvins Brima. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna) Besta deild karla KR Grótta Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Grótta sagði frá því að Björgvin Brimi sé kominn heim á Seltjarnarnesið eftir fjögurra ára fjarveru. Björgvin verður sautján ára gamall í sumar en hann lék með yngri flokkum Gróttu allt upp í fjórða flokk. Grótta spilar í 2. deild eða C-deild íslenska fótboltans. Liðið féll nefnilega úr Lengjudeildinni síðasta haust. Björgvin á að baki níu leiki með yngri landsliðum Íslands og skoraði meðal annars tvö mörk í þremur leikjum með sextán ára landsliðinu. Hann kom síðasta haust við sögu í tveimur leikjum með Vesturbæingum í Bestu deildinni og spilaði einn leik með KR í Lengjubikarnum á dögunum. Kom inn á sem varamaður á 90. mínútu í 2-0 sigri á Keflavík. „Björgvin er teknískur leikmaður sem leikur framarlega á vellinum, líkt og eldri bróðir hans Benoný sem eins og kunnugt er sló markamet efstu deildar á síðustu leiktíð með því að skora 21 mark með liði KR,” segir í frétt á miðlum Gróttu. Benoný Breki yfirgaf KR eftir tímabilið og samdi við enska C-deildarliðið Stockport County. Benoný skoraði 30 mörk í 50 leikjum síðustu tvö sumur í Bestu deildinni. „Það er ánægjulegt að sjá Björgvin Brima ganga aftur í raðir Gróttu og við hlökkum til að fylgjast með þessum unga og efnilega leikmanni spreyta sig í komandi verkefnum með liðinu. Það hefur verið talsverð endurnýjun í hópnum og Björgvin smellpassar þar inn enda ungur leikmaður á uppleið með sterkar rætur á Nesinu,” sagði Þorsteinn Ingason, formaður knattspyrnudeildar Gróttu, sem fagnar heimkomu Björgvins Brima. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna)
Besta deild karla KR Grótta Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira