„Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 08:21 Diana Taurasi gengur af velli í síðasta skiptið á WNBA ferlinum eftir tap Phoenix Mercury á móti Minnesota Lynx í úrslitakeppninni í september í fyrra. Getty/Stephen Maturen Diana Taurasi, stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi, hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu. Hún tilkynnti þetta í viðtali við Time tímaritið. „Andlega og líkamlega þá kem ég ekki meiru fyrir. Það er eiginlega besta leiðin til að lýsa hvernig mér líður. Ég er full og ég er ánægð,“ sagði Diana Taurasi. Áhugafólk um WNBA deildina kaus hana besta leikmanninn í sögunni og hún hefur spilað í deildinni í tvo áratugi. perioDT. pic.twitter.com/cQOdpkTQya— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) February 25, 2025 Hún er „Geitin“ í kvennakörfunni að mati langflestra en þar er vísað í skammstöfunina „GOAT“ eða „Greatest of all tíme“. Hún er 42 ára gömul og hefur unnið allt á sínum ferli, allt frá háskólaboltanum upp í landslið. Í ágúst síðastliðnum þá vann hún sitt sjötta Ólympíugull. Taurasi endaði með 10.646 stig í WNBA en hún er sú eina sem hefur komist yfir tíu þúsund sitgin. Hún er einnig sú sem hefur skorað flesta þrista í sögu deildarinnar. Hún spilaði alla tíð með Phoenix Mercury og varð WNBA meistari þrisvar sinnum eða árin 2007, 2009 og 2014. Taurasi varð fimm sinnum stigahæsti leikmaður tímabilsins og var kostin mikilvægasti leikmaðurinn tímabilið 2009. Í 565 deildarleikjum á ferlinum þá var hún með 18,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. After 20 years of playing in the WNBA, Diana Taurasi is officially retiring 🧡Thank you Diana for changing the game forever, all of the accolades could never amount to the type of person and edge you embodied when you stepped out there on the courtOne-of-One 💐 pic.twitter.com/dEtE4NDrGH— WNBA (@WNBA) February 25, 2025 From one all-time leading scorer to another 🫡 (via @TIME) pic.twitter.com/4JtYHAMmxB— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 25, 2025 WNBA Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira
„Andlega og líkamlega þá kem ég ekki meiru fyrir. Það er eiginlega besta leiðin til að lýsa hvernig mér líður. Ég er full og ég er ánægð,“ sagði Diana Taurasi. Áhugafólk um WNBA deildina kaus hana besta leikmanninn í sögunni og hún hefur spilað í deildinni í tvo áratugi. perioDT. pic.twitter.com/cQOdpkTQya— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) February 25, 2025 Hún er „Geitin“ í kvennakörfunni að mati langflestra en þar er vísað í skammstöfunina „GOAT“ eða „Greatest of all tíme“. Hún er 42 ára gömul og hefur unnið allt á sínum ferli, allt frá háskólaboltanum upp í landslið. Í ágúst síðastliðnum þá vann hún sitt sjötta Ólympíugull. Taurasi endaði með 10.646 stig í WNBA en hún er sú eina sem hefur komist yfir tíu þúsund sitgin. Hún er einnig sú sem hefur skorað flesta þrista í sögu deildarinnar. Hún spilaði alla tíð með Phoenix Mercury og varð WNBA meistari þrisvar sinnum eða árin 2007, 2009 og 2014. Taurasi varð fimm sinnum stigahæsti leikmaður tímabilsins og var kostin mikilvægasti leikmaðurinn tímabilið 2009. Í 565 deildarleikjum á ferlinum þá var hún með 18,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. After 20 years of playing in the WNBA, Diana Taurasi is officially retiring 🧡Thank you Diana for changing the game forever, all of the accolades could never amount to the type of person and edge you embodied when you stepped out there on the courtOne-of-One 💐 pic.twitter.com/dEtE4NDrGH— WNBA (@WNBA) February 25, 2025 From one all-time leading scorer to another 🫡 (via @TIME) pic.twitter.com/4JtYHAMmxB— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 25, 2025
WNBA Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Sjá meira