Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2025 13:32 Mikael Aron fór á kostum í Keiluhöllinni. Úrvalsdeildin í keilu hélt áfram síðastliðinn sunnudag. Mikil spenna var fyrir kvöldinu enda gekk riðill kvöldsins undir nafninu dauðariðillinn. Það var heldur ekki að ástæðulausu því þar mættust fjórir gríðarlega sterkir keilarar. Íslandsmeistarinn Gunnar Þór Ásgeirsson og RIG-meistarinn Mikael Aron Vilhelmsson fóru fyrir hópnum. Í riðlinum var einnig einn sterkasti kvenkeilari landsins, Katrín Fjóla Bragadóttir, sem og hinn öflugi Adam Pawel Blaszczak. Óhætt er að segja að kvöldið hafi staðið undir væntingum því allir keilarar voru að fá stig og hvert skot skipti máli allt til enda. Klippa: Mikael Aron vann dauðariðilinn Er upp var staðið fengu Mikael Aron og Gunnar Þór báðir fjögur stig en Adam og Katrín fengu tvö. Mikael vann kvöldið, þó svo hann hafi tapað fyrir Gunnari, því hann var með fleiri heildarpinna og sama stigafjölda í riðlinum. Mikael komst því beint á úrslitakvöldið en Gunnar fer í umspil um að komast þangað. Katrín varð þriðja og Adam rak lestina skammt þar á eftir. Þau eru þar með úr leik. Þriðji og síðasti riðillinn í úrvalsdeildinni verður spilaður næsta sunnudag. Bein útsending á Stöð 2 Sport frá kvöldinu hefst venju samkvæmt klukkan 19.30. Klippa: Vélin felldi keiluna en ekkert stig Keila Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Það var heldur ekki að ástæðulausu því þar mættust fjórir gríðarlega sterkir keilarar. Íslandsmeistarinn Gunnar Þór Ásgeirsson og RIG-meistarinn Mikael Aron Vilhelmsson fóru fyrir hópnum. Í riðlinum var einnig einn sterkasti kvenkeilari landsins, Katrín Fjóla Bragadóttir, sem og hinn öflugi Adam Pawel Blaszczak. Óhætt er að segja að kvöldið hafi staðið undir væntingum því allir keilarar voru að fá stig og hvert skot skipti máli allt til enda. Klippa: Mikael Aron vann dauðariðilinn Er upp var staðið fengu Mikael Aron og Gunnar Þór báðir fjögur stig en Adam og Katrín fengu tvö. Mikael vann kvöldið, þó svo hann hafi tapað fyrir Gunnari, því hann var með fleiri heildarpinna og sama stigafjölda í riðlinum. Mikael komst því beint á úrslitakvöldið en Gunnar fer í umspil um að komast þangað. Katrín varð þriðja og Adam rak lestina skammt þar á eftir. Þau eru þar með úr leik. Þriðji og síðasti riðillinn í úrvalsdeildinni verður spilaður næsta sunnudag. Bein útsending á Stöð 2 Sport frá kvöldinu hefst venju samkvæmt klukkan 19.30. Klippa: Vélin felldi keiluna en ekkert stig
Keila Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira