Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2025 10:07 Keith Kellogg, erindreki bandraískra stjórnvalda gagnvart Úkraínu á fundi með Selenskí fyrr í vikunni. AP Keith Kellogg, erindreki bandraískra stjórnvalda gagnvart Úkraínu, segir Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta víggirtan og hugrakkan leiðtoga þjóðar í stríði. Þetta sagði Kellogg áður en hann kvaddi Úkraínu í gær og setur allt annan tón en Donald Trump Bandaríkjaforseti, sem hefur kallað Selenskí einræðisherra. Kellogg hefur verið í opinberri heimsókn í Kænugarði síðan um miðja viku. Hann skrifar á samfélagsmiðlum að hann hafi átt góða og uppbyggilega fundi með Selenskí og þjóðaröryggisráði. Yfirlýsingar Kelloggs eru í beinni andstöðu við orðræðu Trumps og hans nánustu samstarfsmanna, sem hafa í vikunni rægt Úkraínuforseta. Trump hefur meðal annars haldið því fram að Úkraína hafi byrjað stríðið við Rússland og sagt Selenskí standa sig mjög illa. Hefðu átt að koma í veg fyrir innrás Í viðtali við Fox í gærkvöldi kvað við nýjan tón hjá Trump, en þar sagði hann að Rússar hefðu ráðist inn í Úkraínu fyrir tilstuðlan Pútins. Þá sagði hann að Selenskí og þáverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefðu átt að koma í veg fyrir innrásina. „Þeir hefðu ekki átt að leyfa honum að gera árás,“ sagði Trump, sem hefur ítrekað haldið því fram að Rússar hefðu ekki ráðist inn hefði hann verið forseti. Þá sagði Trump að honum fyndist ekki mikilvægt að Úkraínuforseti væri viðstaddur friðarviðræðurnar. „Ég held að viðvera hans sé ónauðsynleg. Hann hefur verið þarna í þrjú ár. Hann flækir samningaviðræðurnar og gerir okkur erfitt fyrir,“ sagði Trump. Trump sagði að samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði í gær að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Hann hefur hingað til neitað að skrifa undir slíka samninga. Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Donald Trump Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Kellogg hefur verið í opinberri heimsókn í Kænugarði síðan um miðja viku. Hann skrifar á samfélagsmiðlum að hann hafi átt góða og uppbyggilega fundi með Selenskí og þjóðaröryggisráði. Yfirlýsingar Kelloggs eru í beinni andstöðu við orðræðu Trumps og hans nánustu samstarfsmanna, sem hafa í vikunni rægt Úkraínuforseta. Trump hefur meðal annars haldið því fram að Úkraína hafi byrjað stríðið við Rússland og sagt Selenskí standa sig mjög illa. Hefðu átt að koma í veg fyrir innrás Í viðtali við Fox í gærkvöldi kvað við nýjan tón hjá Trump, en þar sagði hann að Rússar hefðu ráðist inn í Úkraínu fyrir tilstuðlan Pútins. Þá sagði hann að Selenskí og þáverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, hefðu átt að koma í veg fyrir innrásina. „Þeir hefðu ekki átt að leyfa honum að gera árás,“ sagði Trump, sem hefur ítrekað haldið því fram að Rússar hefðu ekki ráðist inn hefði hann verið forseti. Þá sagði Trump að honum fyndist ekki mikilvægt að Úkraínuforseti væri viðstaddur friðarviðræðurnar. „Ég held að viðvera hans sé ónauðsynleg. Hann hefur verið þarna í þrjú ár. Hann flækir samningaviðræðurnar og gerir okkur erfitt fyrir,“ sagði Trump. Trump sagði að samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði í gær að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Hann hefur hingað til neitað að skrifa undir slíka samninga. Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Donald Trump Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29