Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2025 11:02 Helen Óttarsdóttir fyrirsæta er glæsileg í nýrri herferð hjá nærfatarisanum Agent Provocateur. Agent Provocateur „Það er ótrúlega skemmtilegt að vinna fyrir svona íkonískt fyrirtæki eins og Agent Provocateur,“ segir fyrirsætan Helen Óttarsdóttir sem sat nýverið fyrir hjá nærfatarisanum. Helen er búsett í London og hefur verið að gera öfluga hluti í fyrirsætuheiminum. Hún er á skrá hjá íslensku skrifstofunni Ey Agency ásmt PMR skrifstofunni í London, PMA í Þýskalandi og Le Management í Skandinavíu. Helen hefur unnið með Agent Provocateur í tvö ár núna.Agent Provocateur Hún hefur gaman að fjölbreytileika starfsins og naut sín vel í þessum tökum fyrir Agent Provocateur en hún hefur unnið mikið með þeim undanfarin ár. „Þetta er mjög professional sett sem er leitt af miklu kvennateymi. Hönnuður, ljósmyndari, stílisti og aðstoðarfólk eru allt konur og það er ótrúlega vel farið að öllu.“ Helen leið mjög vel á setti og þekkir teymið vel.Aðsend Hún segir sömuleiðis að það sé lagt upp úr því að hafa andrúmsloftið þægilegt og öruggt. Agent Provocateur er ein af þekktustu nærvataverslunum í heimi.Agent Provocateur „Maður stendur auðvitað hálf berskjaldaður á nærfötunum í heilan dag og því er mikilvægt að manni sé látið líða vel og öruggum. Það er alltaf stemning á þessu setti og góð tónlist er lykilatriðið. Ég hef verið í verkefnum með Agent Provocateur í að vera tvö ár núna og mér finnst alltaf jafn gaman að koma á sett með þessu teymi sem er orðið að vinum mínum. Svo eru þetta svo ótrúlega falleg nærföt að mig langar að eignast allt sem ég klæðist,“ segir Helen brosandi að lokum. View this post on Instagram A post shared by Helen Málfríður Óttarsdóttir (@helenottars) Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Bretland Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Fleiri fréttir Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Helen er búsett í London og hefur verið að gera öfluga hluti í fyrirsætuheiminum. Hún er á skrá hjá íslensku skrifstofunni Ey Agency ásmt PMR skrifstofunni í London, PMA í Þýskalandi og Le Management í Skandinavíu. Helen hefur unnið með Agent Provocateur í tvö ár núna.Agent Provocateur Hún hefur gaman að fjölbreytileika starfsins og naut sín vel í þessum tökum fyrir Agent Provocateur en hún hefur unnið mikið með þeim undanfarin ár. „Þetta er mjög professional sett sem er leitt af miklu kvennateymi. Hönnuður, ljósmyndari, stílisti og aðstoðarfólk eru allt konur og það er ótrúlega vel farið að öllu.“ Helen leið mjög vel á setti og þekkir teymið vel.Aðsend Hún segir sömuleiðis að það sé lagt upp úr því að hafa andrúmsloftið þægilegt og öruggt. Agent Provocateur er ein af þekktustu nærvataverslunum í heimi.Agent Provocateur „Maður stendur auðvitað hálf berskjaldaður á nærfötunum í heilan dag og því er mikilvægt að manni sé látið líða vel og öruggum. Það er alltaf stemning á þessu setti og góð tónlist er lykilatriðið. Ég hef verið í verkefnum með Agent Provocateur í að vera tvö ár núna og mér finnst alltaf jafn gaman að koma á sett með þessu teymi sem er orðið að vinum mínum. Svo eru þetta svo ótrúlega falleg nærföt að mig langar að eignast allt sem ég klæðist,“ segir Helen brosandi að lokum. View this post on Instagram A post shared by Helen Málfríður Óttarsdóttir (@helenottars)
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Bretland Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Fleiri fréttir Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira